Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.05.1982, Page 6

Bjarmi - 01.05.1982, Page 6
' •*** I»eir sem jyliídust ineð }>rí sem fíer'ðist í rokklónlist sjöunda áratugsins þekkja án eja nafnið liarry McGuire. Ilann rar einn af þekktustu rokk• og ádeilusöngrurum þess tima. Hann hlaut skjótan frama sem lista• maður. Ilann keypti sér ftítar oit liálfu öðru ári stðar söntt liann opinber- lega. Kftir trö ár rar hann orðinn meðlimur rokkhljómsreitarinnar ðieiv Christy Minstrels sem átti mörg lög í efstu sietum rindsieldalista. Barry McGuire var auk [tess rel ftekktur í bandarískum sjónrarpsjtáttum og kom m.a. fram í þætti Andy W'illiams i 36 rikur. Ilann lék í þrem krik- myndum og lék eitt aðalhlutrerkið í söngleiknum Ilárið** þegar hann var fterður upp á Broadiray. En vinsteldir og frami ntrtíðu Barry McGuire ekki. Ilann leitaði lífs- fyllingar í hömlulausum lifnaði, austnenum trúarbrögðum og eitur- lyfjum. Að lokum var hann að því kominn að stytta sér aldur. K.n dag nokkurn rakst liann á ISýja testamentið á milímamáli. Og þegar liann las það kynntist hann Jesii. Og það breytti lífi lians. 6

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.