Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1995, Blaðsíða 32

Bjarmi - 01.12.1995, Blaðsíða 32
Margt í boði á vormisseri! Alfa-námskeið Fariö í grundvallaratriöi kristindómsins og ýmsar spurningar er varða líf okkar og kristna trú. Kennt veröur sex mánudagskvöld, 15., 22., og 29. janúar og 5., 12. og 19. febrúar. Námskeiðinu lýkur meö helgarsamveru 1.-3. mars. Trúin, lífið og ég - Fræðslukvöld í febrúar Þrjú kvöld í febrúar efnir Biblíuskólinn til opinna fræöslukvölda um ýmis efni er snerta trúna og lífiö. Fræöari þessi kvöld veröur Ulrich Parzani, framkvæmdastjóri KFUM í Þýskalandi. Fræöslukvöldin eru öllum opin og aðgangur ókeypis. Ekki þarf að skrá sig sérstaklega til þátttöku. Trúin og framtíðin - hver er von okkar? 13. febrúarkl. 20:30. Trúin í stormviðrum lífsins - hvers vegna þurfum við að þjást? 14. febrúarkl. 20:30. Hvernig get ég nálgast Guð og ræktað trú mína? 15. febrúarkl. 20:30. Inngangur að Gamla testamentinu Kennt verður fjögur mánudagskvöld, 4., 11., 18. og 25. mars kl. 20-22. Samskipti manna á meðal - og við Guð Laugardagsnámskeið 23. mars kl. 10-16:30. Matteusarguðspjall Kennt verður mánudagana 15. og 22. apríl kl. 18-22. Styrkingarnámskeið kvenna Kennt verður þrjú miðvikudagskvöld, 10., 17. og 24. apríl kl. 20-22. Biblíuskólinn við Holtaveg Holtavegi 28, pósthólf 4060, 124 Reykjavík, sími 588 8899

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.