Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.2002, Blaðsíða 10

Bjarmi - 01.12.2002, Blaðsíða 10
skeió búið hluta úr ári ÍJerúsalem og verið fararstjóri þar í meira en 20 ár. Hann hefur verið með kynningar á Israel á sjónvarps- stöðinni Omega og jafnframt talaó þar fyr- ir málstað ísraelsmanna. Eftirminnileg er frásögn hans í Israelsfréttum 1. tbl. 9. árg. 2001 þar sem hann skrifaði áhrifamikla grein um aðfangadagskvöld í Betlehem árió 2000, en borgin var þá lokuð öllum ferða- mönnum vegna ófriðarástandsins í Land- inu helga. Komið hefur fyrir aó gyðingasamfélagið í Reykjavík hefur haldið upp á einhverja stór- hátíóina með Gyóingum á Keflavíkurflug- velli og þá hafa verið dæmi þess aó rabbí hefur komið frá Bandaríkjunum til aó halda utan um hátíóina. Einnig hefur borið við aó mikilsmetnir fræóimenn á sviði gyóingdóms hafa komió hingað til lands beinlínis til að kynna sér aóstæður Gyóinga hér á landi og einu tilfelli hefur verió gerð heimildamynd um samfélagið hér, raunar sem hluti af stærri heimildamynd um gyðinganýlendur víós vegar um heim. Þrjú tungumál Þrjú tungumál eru notuó á trúarhátíóum Gyðinga hér á landi: enska, hebreska og ís- lenska. Segja má aó hebreskan sé helgimál- iö og margir söngvanna eru á því máli en ritningalestrar eru ýmist á ensku eða ís- lensku svo og samræóur þátttakenda. Upp á síðkastió hafa samkomur hópsins yfirleitt verið í Alþjóðahúsinu við Hverfis- götu. Þannig er mér minnisstæó páskahá- tíðin þar síðastlióió vor. Þar sat ég á móti ungu pari, íslenskri stúlku og frönskum Gyóingi ásamt nokkurra mánaóa barni þeirra. Einnig var þarna 18 ára verkfræói- nemi frá Israel sem talaói ótrúlega góóa ís- lensku eftir aóeins nokkurra mánaóa dvöl hér á landi. Hann kvaóst ekki trú- aóur en fannst eólilegt aó mæta á samkomu Gyóinga á páskahátíðinni er hann nú var staddur fjarri ættjörð sinni. íslenskur starfsbróó- ir minn, sem þarna var með mér og lengi hefur búió í Bandaríkjunum, sagói aó þessi hátíð Gyó- inganna hér á landi hefói minnt sig dálítið á þorra- blót Islendinga ÍVestur- heimi. Sumir virtust þekkja lítið til siðvenj- anna eöa söngvanna en aórir voru betur meó á nót- unum. Börn Micahels Levin og Guórúnar Sverrisdóttur, þau Rebekka og Daníel, á Púrím-hátíóinni, sem er gleóirík hátíó sem byggir á þeim atburóum sem greint er frá í Esterarbók Gamla testamentisins og geróust á tímum persneska heimsveldisins. Þess er minnst á Púrím-hátíóinni er Gyóingum var bjargaó af Ester og Mordekaí er hinn illi Haman hafói lagt á ráóin um aó útrýma þeim. Esterarbók er lesin í samkunduhúsum Gyðinga á þessari hátíó sem haldin er 1 5. dag Adar-mánaóar. Þaó er sióvenja aó klæóst skrautlegum klæðnaói á þessari gleóiríku hátíó. A borðinu fyrir aftan þau Rebekku og Daníel má sjá þríhyrnt sætabrauð sem kallast „Hamantaschen" (þýskt orð sem merkir „vasar Hamans“) og er gjarnan fýllt meó ávöxtum og osti. Sundurleitur hópur Gyöingar hafa í aldanna rás haldió páskahátíðina árlega á þeim tíma og á þann hátt sem fýrirmæli Gamla testament- isins kveóa á um. Fyrir Gyóinga eru pásk- arnir stærsta hátíð ársins, fjölskylduhátíð þar sem í öllu er fýlgt ævafornu rítúali. Þá kemur öll ættin saman og börnin hafa ekki síst þýóingarmiklu hlutverki að gegna. Hvernig hátíðin á aö ganga fyrir sig í smáatrióum tók smám saman á sig fast form í skrifuóum fyrirmælum. Reglurn- ar er aö finna í bók sem heitir Haggada og er til á heimili sérhvers Gyöings. Þar er páskahátíóinni lýst; máltíóinni (seder, sem þýóir skipan), textunum, bænunum og víxllestri spurninga og svara. Enginn höfundurer skráóur aó bókinni, enda hefur hún oróió til í gegn- um aldirnar og verió aukin og endurbætt á ólíkum tím um. Oróió Haggada þýðir frá sögn. Enn hefur íslensk út- gáfa af þessu mjög svo út- breidda og margbreytilega riti ekki litió dagsins Ijós. Þaó er jafnan talsvert sundurleitur hópur sem kemur saman á trúarhátíóum Gyóinga hér á landi. Fólk sem búió hefur hér árum saman, sumt af því tónlistarfólk. Síðan eru námsmenn sem hér hafa dvalió skemmri tíma og yfirleitt eru einnig á þessum hátíð- um ýmsir kristnir íslendingar, vinveittir Gyó- ingum. Þar má nefna Olafjóhannsson, rit- stjóra ísraelsfrétta, sem Félagió Zíon, vinir fsraels, gefur út. Olafur hefur um langt 10

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.