Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.2002, Blaðsíða 18

Bjarmi - 01.12.2002, Blaðsíða 18
Islenskir unglingar / rL" ' i Epiopiu Rætt vió Elías og Ingunni börn kristniboóa í Eþíópíu Viótal: Kristín Bjarnadóttir Bjarmi átti viðtal vió tvo íslenska ung- linga sem búa í Eþíópíu. Þaó eru systkinin Elías og Ingunn, börn Elísabetar Jónsdóttur og Bjarna Gíslasonar kristni- boóa. Fjölskyldan býr í málaskóla í Makanissa þar sem Elísabet og Bjarni lesa amharísku fram aó áramótum. Þau munu starfa vió kristniboó í Omó Rate aó mála- námi loknu. Við gefum þeim systkinum oróió: Ég heiti Elías og er 14 ára og er í 9. bekk hér á norska skólanum í Addis Abeba, höf- uóborg Eþíópíu. Ég heiti Ingunn og er 18 ára. Ég er á þriója ári í FB (Fjölbrautaskólanum í Breió- holti), en stunda námið héóan frá Eþíópíu þetta skólaár í gegnum tölvupóst og inter- netið. Hvers vegna eruð þið í Eþíópíu? Vió erum hér vegna þess aó foreldrar okkar eru kristniboóar og hafa svaraó játandi kalli til aó starfa í Ómó Rate í Suóvestur- Eþíópíu. Vió höfum áöur búió í Eþíópíu, þá var pabbi kennari á DNS (norska skólanum í Addis Abeba). Við vorum hér á árunum 1993-98. Þaó var mjög gaman. Hvernig firwstykkur að vera komin aftur til Eþíópíu? Þaó er frábært, vió þekkjum marga hér. Segið okkur frá skólunum ykkar. Ingunn: Eins og ég sagði áóur er ég í fjarnámi frá FB þetta skólaár og gengur þaó bara mjög vel. Eftir áramótin munum vió elstu systkinin búa á heimavist norska skólans. Elías: Það eru u.þ.b. 30 nemendur í norska skólanum, vió erum fimm á ung- lingastigi, átta í 5.-7. bekk og hinir í 1.-4. bekk. Nemendurnir eru frá íslandi, Dan- mörku og Noregi. Þetta er norskur grunn- skóli svipaóur þeim íslenska, en við erum bara miklu færri í hverjum bekk. Námsefnió er líka svipað og við erum meó heilmikió heimanám, en þar sem vió erum fá í bekkn- um hefur kennarinn mikinn tíma fyrir hvern og einn nemanda, sem er mjög gott. Prófin eru líka svipuð því sem er á íslandi. Vió lær- um mikió um Eþíópíu og fólkió hér og þaó er svokölluó Eþíópíuvika einu sinni á ári, þá er okkur skipt í hópa og síóan er sýning í lokin. Þá er mikió tómstundastarf í skólan- um, ég er meó í fótbolta, blaki og læri á gít- ar. Þaó eru ekki aðrir íslenskir krakkar í 18

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.