Bjarmi - 01.12.2002, Blaðsíða 34
Þið getió
verið með
í að biðja
Viótal: Ragnar Gunnarsson
Ioktóber kom til landsins Norómaóur,
Ole Lilleheim aó nafni, en hann er
starfsmaður kristniboóssamtakanna
Open Doors, eóa Opnar dyr eins og
hreyfingin myndi heita á íslensku. Hann er
46 ára, fjögurra barna faóir og starfar aó
kynningarmálum fyrir samtökin, einkum í
Noregi. Ole tók þátt í samkomum bæói í
Reykjavík, Keflavík og á Akureyri. Vió
settumst meó honum til aó fá frekari
fregnir af lífi hans og því stórmerkilega
starfi sem hann tekur þátt í.
O/e, getur pú sagt okkur aöeins frá sjálfum pér,
hvernig og hvers vegna pú tengdist hreyfmgunni
Opnar dyr?
Ég var svo heppinn að fá aó alast upp á
kristnu heimili og taka þátt í kristilegu starfi
sem barn og unglingur. Þar var byggt á því
aó ekkert væri eólilegra en aó lifa lífinu meó
Jesú. Ég varð fyrir miklum áhrifum í apríl
árió 1970. Þá stóð yfir sjónvarpsátak með
samkomum Billy Graham í Þýskalandi, en
vió horfóum á þær í samkomusal í Noregi.
Þá strengdi ég þess heit aó halda áfram aó
fýlgjajesú meó því aó fara fram til fyrirbæn-
ar. Ráógjafar á samkomunni spuróu mig
hvers vegna ég hefði komió fram og ég vissi
þaó eiginlega ekki, en mér fannst ég þurfa
aó gera þetta. Síóan lióu árin og ég lauk
námi mínu, en ég er læróur bifvélavirki. Þá
stóó mér til boóa aó vinna fyrír Opnar dyr.
Þá hafði fólk í samtökunum beóió Guð í
mörg ár um aó fá bifvélavirkja til starfa.
Hvað hafði hreypngin að gera við bifvélavirkja?
Jú, þá vantaði mann sem gæti unnið með
þeim í því aó breyta bi'lum sem nota átti til
aó smygla Biblíum til landanna austan svo-
nefnds járntjalds. Þaó voru löndin í Austur-
Evrópu og Sovétríkjunum, en þar réói
kommúnismi og guðleysi ríkjum. Ég fór
fyrst til Austurríkis og seinna til Hollands.
Þar vann ég á verkstæói ásamt Skota,
Frakka og tveim Hollendingum. Vió unnum
að því aó útbúa bíla og húsvagna á sérstak-
an hátt, t.d. settum vió aukagólf og auka-
loft í þá. Vió unnum meó fjóra vagna á ári
aó meóaltali. A fjórum og hálfu ári misst-
um vió aðeins þrjá þeirra og voru þeir gerð-
ir upptækir og allt hirt þau fáu skipti sem
upp komst um smyglió.
Biblíur eru ekki beint punnar, hvernig tókstykk-
urpetta?
Þaó var ekki aóeins hugaó aó bílunum,
heldur voru líka útbúin sérstök Nýja testa-
menti sem voru einstaklega þunn og létt í
því skyni að komast með sem flestar bækur.
Þær voru sérprentaóar fyrir okkur. Vió gát-
um flutt milli þrjú til fjögur hundruó eintök
í hverri feró. Þaó var ekki mikió, t.d. fýrir bíl
sem ók alla leió frá Noregi til Sovétríkjanna.
Hvernig hófst starfið í Opnum dyrum?
Upphafsmaóurinn er Bróóir Andrés, en bók
hans, Smyglari Guðs, kom út á íslensku á
sínum tíma. Árið 1 955 fór hann til Þóllands
þar sem hann tók þátt í æskulýðsmóti.
Honum tókst aó stinga af frá hópnum og
heimsótti nokkrar kirkjur. Honum var vel
tekió og prestur nokkur sagói vió hann aó
nú vissu þau í söfnuóinum hans aó þau
væru ekki ein í baráttunni. Hann fór ári
seinna til Tékkóslóvakíu og komst aó því aó
þar var ástandió enn verra. Síóan var hver
feróin á fætur annarri farin. Sumir settu
spurningamerki við aóferðirnar, og gera
enn í dag. En vió teljum þaö köllun okkar
og skyldu aö sinna hinum kristnu í þessum
löndum.
Nú hafa aðstceður breyst ígömlu Austantjalds-
löndunum, hvað gerið pið nú?
Árið 1989 féll járntjaldió og þessi lönd tóku
aó opnast hvert á fætur öóru. Hjá okkur
hættu um 1 5 störfum í kjölfarið og var það
mikið gleóiefni aö nú gat hver sem er tekið
með sér Biblíur inn í þessi lönd. Við gátum
sent eina milljón Nýja testamenta inn í Sov-
étríkin um þetta leyti. Jimmy Carter var
blandaö í málið og það þurfti samþykki rík-
isstjórnarinnar til aó þetta gengi. Þetta var
okkar lokahnykkur í sambandi við þessi
lönd. En enn þann dag í dag eru Biblíur
víða bannaóar og áhersla okkar hefur færst
yfir á önnur lönd sem teljast til hinna lok-
uóu landa, þarsem kristniboóum er úthýst,
Biblíur bannaðar og kristniboð óheimilt.
Hvernig farið pið pá að?
Opnar dyr starfa samkvæmt þrem megin
hugsjónum. I fýrsta lagi aó færa hinum
kristnu í þessum lokuðu löndum Biblíur og
annað fræðsluefni og veita þeim fræðslu. í
öóru lagi aó búa hina kristnu í þeim lönd-
um sem hætta er á ofsóknum undir að
mæta þeim og þjáningum sem þeim fýlgja.
í þriðja lagi aó hvetja kristið fólk í hinum
frjálsa heimi til að þjóna ofsóttum meó-
bræórum og systrum. Þar er fýrirbæn fýrir
þeim þaó öflugasta sem vió getum gert.
Einnig hvetjum vió fólk til aó senda bréf til
fólks sem situr í fangelsi vegna trúar sinnar
og einnig að senda yfirvöldum bréf og
kvarta yfir því að fólk fái ekki aó iðka trú
sína. Vió erum meó kynningarskrifstofur í
22 löndum heims, en sextíu og fjögur lönd
eru nú lokuó fýrir boóun fagnaðarerindis-
ins. Hér á Islandi er til bankareikningur,
0528-26-077777, ef einhverjir hér vilja
styója þetta starf.
Þetta voru hugsjónirnar, en hvernig náið pið til
hinna krístnu minnihlutahópa tpessum svo-
nefndu lokuðu löndum?
Núorðið sendum við helst Biblíur með
ferðafólki sem er tilbúið að taka meó sér
tösku af Biblíum. Yfirleitt fer fólk til
34