Bjarmi - 01.12.2002, Blaðsíða 22
Kristur er kjarni
Biblíunnar
Sr. Ólafur Jóhannsson
Hún er mér kær, sú blessuð bók,
sem boóar mér þaó líknarráó
aó sjálfur Guó aó sér oss tók
hin seku börn meó föóurnáó.
(Helgi Hálfdánarson - Sálmab. þjóðkirkjunn-
ar nr. 295 1. er.)
Þannig er ort um Biblíuna og í sálmvers-
inu felst ( stuttu og einföldu máli boóskap-
ur þeirrar miklu bókar sem er heilög ritning
kristinna manna.
Marteinn Lúther kallaói Jóh. 3:16 litlu
Biblíuna og sagði þá ritningargrein geyma
þann kjarna sem er rauóur þráóur í boó-
skap alls ritsafnsins en þar stendur: „Svo
elskaói Guó heiminn, að hann gaf son sinn
eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir
glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“
Margt fleira stendur þó vitanlega á tæp-
lega 1300 blaósíðum Biblíunnar og við
hljótum aó velta því fyrir okkur hvort og þá
hvernig þaó allt eigi erindi til okkar, kristins
fólks í upphafi 21. aldar. Hvað er átt vió
með því aó segja aó Biblían sé oró Guðs?
Hvaóa máli skipta kenningar og skoóanir
höfunda hennar? Eiga ævaforn fýrirmæli
lögmálsins erindi inn í samtíó okkar? Hvert
er áhrifavald Biblíunnar?
Olík rit, rituó á löngum tíma
Oróió Biblía þýðir bækur enda er um aó
ræða 66 sjálfstæö rit og mjög ólík innbyrð-
is. Sum eru sögulegs eðlis, önnur Ijóð, lög-
bækur, spádómar eða sendibréf.
Glöggur lesandi kemst fljótlega aó því aö
bækur Biblíunnar eru einnig ólíkar aó inni-
haldi og hugmyndum. Skyldi engan undra
enda heilt árþúsund á milli elstu hluta
Gamla testamentisins (hér eftir skammstaf-
aó GT) og yngstu rita Nýja testamentisins
(hér eftir skammstafaó NT). Þurfum vió
ekki annað en hugsa til þess grundvallar-
munar sem er á Islendingasögunum og nú-
tímabókmenntum til aó skilja þann mun
sem hlýtur aó vera á ritum sem orðió hafa
til á svo löngu tímabili.
I huga kristinna manna eiga þessi rit þaó
þó sameiginlegt aö geyma oró Guós. Gegn-
um venjuleg orð í venjulegum setningum, á
venjulegum blaðsíóum venjulegrar bókar,
er Guð aó tala til þín og mín. Vió hvaó er
átt meö þessu?
Innblástur Biblíunnar
í II.TÍm. 3:16 er talaó um að ritningarnar
séu „innblásnar" sem þýóir í raun „fýlltar af
Anda Guðs“. Kirkjan hefur þó aldrei fastá-
kveðió neina kenningu um hvaó í því felist.
A tíma lútherska rétttrúnaðarins (17.
öld) var álitió að Heilagur andi hefói lesið
höfundum ritanna fyrir boóskap þeirra.
Biblían væri því fullkomlega nákvæm og
óskeikul í öllum atrióum; ekki einungis trú-
arefnum heldur einnig því er lyti aó mann-
kynssögu og náttúrufræói. Út frá Biblíunni
var reiknaður út aldur heimsins og spáó um
framtíóina. Niðurstaóan varó órjúfanlegur
hluti af heimsmynd trúaóra á þeim tíma.
Þess vegna varó þaó mörgum óyfirstíg-
anlegt áfall þegar vísindin tóku að draga þá
heimsmynd í efa og trúuóu fólki fannst veg-
ió að grundvelli trúar sinnar. Hvaó ef kenn-
ingar vísinda ganga gegn þeirri heimsmynd
sem lesa má út úr frásögnum Biblíunnar?
Fundamentalismi
Sumt trúað, kristió fólk bregst vió meó
þeirri afstöóu sem kölluó hefur verið
„fundamentalismi" (grunnhyggja) og legg-
ur áherslu á aó Biblían sé óskeikul á öllum
svióum.
Upphaflega er hér um aó ræóa banda-
ríska hreyfingu meðal mótmælenda sem á
árunum 1910-1912 gaf út 12 binda ritsafn
um biblíuskilning sinn. Lögó er áhersla á
meyfæðinguna, frióþæginguna, líkamlega
upprisu og endurkomu Krists en þó allra
helst á óskeikulleika Biblíunnar á öllum
svióum, ekki einungis í trúarefnum heldur
einnig í smáatrióum í náttúruvísindum og
mannkynssögu. Hún sé hárnákvæm og
sjálfri sér samkvæm í öllum atrióum.
Ekki þarf að lesa lengi í Biblíunni til að
sjá að sjálf ætlar hún sér ekki slíkt. Berum t.
d. saman ll.Sam. 24:1 og I.Kron. 21:1 til að
fá svar vió því hver vildi láta telja ísraels-
menn á dögum Davíðs. Lesum Matt. 27:5
og Post 1:18 um afdrif Júdasar. Skoóum
Post. 9:7 og 22:9 til aó komast aó því hvað
samferðamenn Páls skynjuðu á veginum til
Damaskus.
Strax í fornkirkjunni ræddu guófræóingar
það hvernig túlka skyldi frásagnir Biblíunnar.
Atti að taka allt bókstaflega eóa var óeigin-
leg (allegorisk) merking jafnvel mikilvægari
eins og Origenes kirkjufaóir hélt fram?
Þessu tengist þaö hvort allar frásagnir
Biblíunnar hafi altækt gildi, þ. e. a. s., eigi
22