Bjarmi - 01.12.2002, Blaðsíða 27
Kanaan
Ómar Kristjánsson
Sjónvarpsstöóin Omega hefur undanfarna
mánuói sýnt þáttaröð frá samfélagi
Maríusystra í Þýskalandi. Þættirnir hafa vak-
ið verðskuldaða athygli fyrir falslausar og
heiðarlegarfrásagnirafundrum ogGuðs dá-
semdarverkum á okkar tímum. Starf þeirra
hefur ekki verið áberandi þrátt fyrir aó starfs-
stöóvar þeirra séu í 120 löndum.
Samfélag Maríusystra hefur aldrei notió
opinberra styrkja af neinu tagi, en starfar
einvörðungu fyrir frjáls framlög og stuðning
velunnara og Kanaanvina. Meðal Maríu-
systra starfar bænahópur sem bióur reglu-
lega fyrir Islandi og Islendingum.
Aóalstöóvar hreyfingarinnar eru í Þýska-
landi og þegar ekið er suður hinn fjölfarna
þjóðveg Heidelberger Landstrasse í útjaðri
Darmstadtborgar blasir vió stórt minnis-
merki meó áletruninni „Gjörió iórun, himna-
ríki er nánd.“ Spyrja má: Hvaða tengsl eru á
milli „iórunar" og „himnaríkis" - og þeirrar
gleði sem tengist himnaríki? Þau eraó finna
í upprunanum og sannri og einlægri trúar-
reynslu Maríusystra og þeirra fjölmörgu
kraftaverka sem þær bera vitni um og fram
koma í öllu starfi þeirra. Bænin er þeirra
sverð og skjöldur. Saga þeirra er samfelldur
vitnisburður um mátt bænarinnar.
Vakning
Eina septembernótt 1944 var miðborg
Darmstadt nánast þurrkuð út í sprengju-
regni, en upp úr öskunni reis nýtt líf. í mörg
ár höfóu þær dr. Klara Schlink og Erika
Madauss beóið fyrir vakningu meðal stúlkn-
anna í Biblíuskólanum þar sem þær störfuðu
sem leiótogar. Vakningin varó á síðustu
mánuðum síðari heimstyrjaldarinnar þegar
unga fólkið öðlaðist skilning á því að dómur
Guðs hafði fallið yfir þjóóina og borgina
þeirra og þaó gerði iðrun fyrir sína hálfvolgu
kristnu trú.
Reynslan af fyrirgefningu Guðs vakti ást á
Jesú og vaxandi löngun fyrir bæna- og þjón-
ustusamfélag samkvæmt fordæmi hinna
fýrstu kristnu, sem „höfðu allt sameiginlegt"
(P 2.44). Þetta leiddi árió 1947 til stofnunar
Hins evangelíska Maríusystrasamfélags und-
ir stjórn Klöru Schlink (Móóur Basíleu, d.
2001) og Eriku Madauss (Móður Martyríu,
d. 1999).
Meðstofnandi var Paul Riedinger (d.
1949), leiótogi í meþódistakirkjunni og
nefndi hann systrafélagið eftir Maríu, móður
Jesú, sem í sannri trú og hlýóni við vilja Guós
fylgdí Jesú aó krossinum.
Gengió fram í trú
„Og þeir skulu gjöra mér helgidóm, að ég
búi mitt á meðal þeirra." (2M 25.8). Þannig
talaói Guð gegnum ritningartextann til
Móður Basíleu til staðfestingar á því að
byggð skyldi kapella þar sem hann yrói tign-
aóur og tilbeðinn. Fyrstu systurnar hófu aö
byggja kapelluna með eigin höndum úr múr-
steinum sem þær hirtu úr rústum Darm-
stadtborgar - bústaðinn byggðu þær síóar -
með aðeins 30 mörk í sjóði! Þær treystu að-
eins á sinn Himneska Föóur, sem um er rit-
að í Sl 77.15 „Þú ert Guó, sá er furóuverk
gjörir”, og fengu ótrúleg bænasvör.
Nú eru þarna margar byggingar sem eru
algerlega skuldlausar. Þeim var gefió nafnið
Kanaan, sem þýðir fýrirheitna landió. Þau
voru öll reist fýrir trú og þótti það með ólík-
indum aó svo vel tókst til. Kanaan til grund-
vallar er barnsleg trú á fýrirsjá hins himneska
föóur - allt frá því aó hann leggi til mat á
boróið til kaupa á nútímalegum tæknibún-
aói sem síðar varð þörf fýrir til aó efla boð-
unina. En guóleg íhlutun kemur aldrei af
sjálfri sér. Aó lifa í trú felur einnig í sér að
ganga í Ijósinu svo að engar deilur eða ófýr-
irgefnar syndirvaldi því að Drottinn láti hjá
líóa aó veita blessun sína. (Sagan er sögó í
„Realities of Faith”.)
Þjáningagaróur Jesú
Sérstakur hluti landareignar Kanaans var
nefndur bænagarður þar sem komið var fýr-
ir lágmyndum af þjáningum Jesú á leið hans
frá Getsemane til Golgata, svo og minnis-
varðar tileinkaóir páskum. Móðir Basílea
oröaói þetta svo:
„Kærleiki Guós er hvergi augljósari
en í þjáningum Jesú.”
Sátt
Oró Jesú sjálfs, samkvæmt Mt 4.17, eru ein-
kunnaroró Kanaans, letruð fýrir ofan hlióió
að landareigninni: „Gjörió iörun, himnaríki
er nánd.“ Þessi fýrirmæli eru mikilvæg í dag-
legu lífi okkar. „Fyrirgefóu" og „Mér þykir
þetta miður" eru orð sem geta skipt sköp-
27