Bjarmi - 01.12.2002, Blaðsíða 24
Biblían geymir hjálpræðissöguna
Aó kristnum skilningi gætum við ekki vitaó
neitt um Cuó nema af því aó hann hefur
opinberað sig mönnum. Vissulega opinber-
ar hann sig í sköpunarverki sínu, náttúr-
unni, sem ber vitni um voldugan skapara.
Hann opinberar sig líka í samvisku okkar
sem er í öllu fólki, mælikvarói á rétt og
rangt.
Guó opinberar sig þó skýrast og ákveðn-
ast meó því aó grípa inn í mannkynssög-
una. Þaó hefur hann gert á ýmsum tímum í
langri röó innbyróis tengdra atburóa sem
vió köllum hjálpræóissöguna. Hún felur í
sér að Guó útvaldi Israelsþjóóina, gaf henni
fyrirheiti og lögmál, lét spámenn sína
áminna hana og aga, undirbjó komu frels-
arans í heiminn.
Þannig segir Biblían okkur frá mikilvæg-
um atburðum sem gerst hafa á liónum
tíma og eru lióur í hjálpræóisverki Guðs.
Hápunktur hjálpræóissögunnar er koma
Krists í heiminn, dauói hans og upprisa. Af
því leiðir svo úthelling Heilags anda og
stofnun kristinnar kirkju sem enn er aó
starfi í veröldinni og veróur þangaó til
Kristur kemur aftur aó dæma lifendur og
dauða.
Biblían rekur hjálpræóissöguna og gefur
okkur kost á aó eignast hlutdeild í hjálp-
ræóinu. Orð hennar hafa úrslitagildi fýrir
kristna trú. Frásögn hennar veróur jafn-
framt boðskapur til okkar, því í raun fjallar
hún um okkur. Hún er tímabundinn bún-
ingur um eilíf sannindi sem eiga erindi til
allra, á öllum tímum.
Oró Guós í Biblíunni hefur mátt til aó
vekja trú og kalla okkur til Krists, sbr. Hebr.
4:12.
Oróió varó hold
Eg horfi þar á helga mynd
mfns hjartakæra lausnarans,
er leysti mig frá sekt og synd
og sælu bjó mér himnaranns.
(Helgi Hálfdánarson - Sálmab. pjóðkirkjunn-
ar nr. 295 3. er.)
Kristur er kjarni Biblíunnar. Tilgangur
hennarerekki aó boóa almennan sannleika
eóa algildan vísdóm, heldur að boóa Krist,
son Guðs, Guó meðal manna.
I Jóh. 1:14 segir á þessa leió: „Oróið varó
hold, hann bjó meó oss.“
Sköpunaroró Guðs, sem allt var skapaó
fyrir, tók á sig skapaó eóli, manneóli, og
geróist maóur. Hann, sem átti hlutdeild í
dýró Guðs frá eilífð (sbr. Jóh. 17:5), kom
inn í heim mannkynsins sem einn okkar.
Hann, sem fæddist í fjárhúsinu í Bet-
lehem, er af Föðurnum fæddur frá eilífó
eins og segir í Níkeujátningunni. Hann er
hugsun Guós holdi klædd.
Guófræóingurinn Rudolf Bultmann gekk
svo langt aó segja engu skipta hvort „hinn
sögulegi Jesús“ hefói verió til; mestu varó-
aói aó tileinka sér kærleiksboóskap þann
sem NT flytur.
Vissulega má segja aó ef kristin trú væri
eingöngu safn kenninga um lífió og heim-
inn, þá skipti Jesús engu máli. Kenningarn-
argætu vel lifaó án hans.
Hins vegar er kristin trú einmitt ekki
kenningasafn heldur samfélag vió lifandi,
upprisinn Drottin og frelsara. Kristnin
stenst ekki án Jesú. Kenning hans snerist
um hann sjálfan, sbr. öll ég-oróin ÍJóh., og
það er algert grundvallaratriói aó hann sé
sá sem hann sagðist vera. Siófræói Biblí-
unnar stendur ekki ein. Hún byggir á því aó
Biblían segi rétt frá Guói ogjesús sé sonur
hans.
Tiluró Biblíunnar og hefóin
Biblían er sannarlega engin véfrétt og sveif
heldur ekki tilbúin nióur af himni. Hún er
söguleg og mannleg og hana veróur aó lesa
og skýra í sögulegu samhengi.
Guó hefur opinberaó sig í sögunni. Biblí-
an er sem fyrr segir vitnisburóur um hjálp-
ræóissöguna þar sem Guó grípur inn í at-
buróarás sögunnar og færir hjálpræði sitt
og sannleika fram til sigurs í langri baráttu
gegn ótal erfiðleikum. Mikilvægt er aó
kanna sögulegan uppruna Biblíunnar til aó
finna boóskap hennar og ætlun höfunda
hennar. Þá má ekki gleymast að Biblían hef-
ur um aldir lifaó í hefó kirkjunnar og túlk-
unarhefó kirkjunnar hlýtur aó vera mikilvæg
leió til aó finna lifandi boóskap Heilagrar
ritningar inn í aðstæóur hvers tíma.
Aóur en efni Biblíunnar var fest á blaó,
var mest af því til í munnlegri erfðageymd.
Þannig er nú t. d. talió að lögmálió og spá-
mennirnir í GT hafi oróió til og verið færó í
endanlegan búning löngu eftir að atburóir
geróust og oró voru sögó sem þau rit
geyma.
GT er kristinni kirkju ómissandi orð
Guðs. An þess vantar sögulegar forsendur
fyrir komu frelsarans, fýrirheitin og undir-
búninginn. Gleymum því ekki aó GT var
Biblíajesú og hann lauk upp þeim ritning-
um (Lúk. 24:31) þegar hann boóaói hver
hann væri.
Guðspjöll NT eru ekki skrifuó fýrr en
nokkrum áratugum eftir dauóa og upprisu
Jesú en efni þeirra hafói áóur gengió í
munnlegri geymd innan kristinna safnaóa.
Þau eru fræðslurit handa hinum kristnu.
Nauósynlegt var aó eiga viðurkenndar frá-
sagnir afjesú þegar tími postulanna var á
enda. Hætt var við því að kenningar myndu
brenglast nema kirkjan sameinaðist um rit
sem túlkuóu á réttan hátt atburði tengda
ævi Jesú og innihald trúarinnar á hann.
Guðspjöllin ein fjalla alfarið um líf og
starf, dauða og upprisu Jesú. Þau standa
honum næst og þeim er sýnd mest viróing
allra rita Biblíunnar. Það sjáum vió t. d. I
guðsþjónustu kirkjunnar þegar staóió er
undir lestri guóspjalls en setió undir öórum
ritningarlestrum.
Bréf NT eru skrifuó til aó svara tilteknum
spurningum eóa taka á aösteðjandi vanda (
söfnuðunum. Þau eru tækifærisrit, skrifuó
afsérstöku tilefni, og gefa mikilvæg svör vió
spurningum um kristna kenningu, líferni og
þjónustu.
Auk ritanna í NT voru fjölmörg önnur
trúarrit þekkt í kirkjunni þegar á fýrstu öld-
um kristninnar. Því reiö á aó vanda valió
þegar ákveóió var hvaóa rit skyldu tilheyra
heilögum ritningum kristinnar kirkju.
Sett var sem mælisnúra aó rit þyrfti aó
vera skrifaó af postula eóa lærisveini post-
ula, hafa verið í samfelldri notkun í söfnuói
sem stofnaóur var af postula og vera í sam-
hljóóan vió kenningu postulanna.
I þessu sambandi má nefna aó framan af
voru Hebr., ll.Pét., ll.Jóh., lll.Jóh.,Jak.,Júd.
og Op. Jóh. umdeild og jafnvel ekki talin
eiga erindi ( NT en komust þó þangaó inn á
þeirri forsendu aó þau uppfýlltu skilyrói
mælisnúrunnar.
Innblásið orð Guðs
í postullegu trúarjátningunni kemur skýrt
fram aó Heilagur andi er Guó sem vekur
trúna og vióheldur henni, gefur okkur krist-
ió samfélag í kirkjunni og leiðir okkur til ei-
lífa lífsins.
Allt trúarlíf kristinnar manneskju er borið
uppi af Heilögum anda, líka lestur Biblí-
unnar og skilningur á oróum hennar.
Guð opinberar sig í oröi sínu. Ef vió vilj-
um mæta honum, eigum vió aó lesa oró
hans.
Guó hefur varóveitt oró sitt gegnum all-
an þann tima sem tilurð Biblíunnar tók - í
munnlegri erfðageymd, ritun ritanna og
ákvöróun ritsafnsins. í öllu þessu ferli hefur
Guó starfað fýrir Heilagan anda. Biblían
hefur oróió eins og Guó vildi aó hún yrói.
Hún getur virst bundin tíma sínum en er þó
í eóli sínu tímalaus. Á öllum tímum fýlgir
Guó oröi sínu eftir þegar það er íhugað.
Biblían er náóarmeóal, rétt eins og sakra-
mentin. I henni mætum viö Guöi á einstæó-
an hátt. Heilagur andi er lykillinn að því aó
24