Heima er bezt - 01.05.1952, Qupperneq 24

Heima er bezt - 01.05.1952, Qupperneq 24
152 Heima er bezt Nr. 5 Úr gömlum blöðum: Deilnr um bókmenntastefnur notkun 1177 og vígð Ólafi helga. Hún er minni en Magnúsar- kirkjan, 19X8 metra, með blá- grýtisveggjum eins metra þykk- um. Hún stendur svo nærri sjónum, að við neyddumst til að setja upp múrvegg henni til varnar. Eitt sinn í miklum sjó- gangi braut brimið allar rúðurn- ar í suðurhlið hennar. Daginn eftir fannst nægur fiskur til miðdegisverðar á kirkjugólfinu. Fyrr á tímum var kirkja þessi þakin næfrum og torfi, en 1874 „var gert við hana“, .og meðal annars sett á hana nýtt hellu- þak, og því miður voru gamlir og haglega útskornir kirkjustólar, skírnarfontur og skriftastóll, sem í henni voru, teknir, ásamt fleiri munum, og sendir á þjóð- minjasafnið í Kaupmannahöfn. Þar eru þeir niðurkomnir enn í dag til mikillar prýði fyrir safn- ið, en okkur til álíka mikils saknaðar og leiðinda. Undir gólfinu í þessari kirkju er legstaður margra biskupa og stórbænda. Framan við dyrnar standa enn þá veggir forkirkj- unnar, eins og hún var fyrrum. Á norðurhlið þeirra er fer- hyrndur gluggi, 10X10 þumlung- ar ,sem holdsveikir höfðu til af- nota. Við guðsþjónustur stóðu þeir utan við hann til að hlusta á það, sem fram fór, og þar að auki var þeim rétt altarissakra- mentið út um hann. Þriðja og elzta kirkjan í Kirkjubæ er eitthvað um hundr- að metra suður frá Magnúsar- kirkjunni. Þetta er Maríukirkja og líkast til elzta kirkja sem til er í Færeyjum. Húsfrú Gæsa (hennar verður getið síðar) lét gera þessa kirkju nálægt 1100. Af Maríukirkjunni er nú lítið annað uppistandandi en norð- urveggurinn; sjórinn hefur tek- ið hitt, en steinsteypugarður hefur verið gerður til varnar því, sem ennþá er eftir af henni. Kirkjan var 13 metra löng og vestan við hana sjást grunn- veggir forkirkjunnar gömlu, á- þekkt því, sem er við Ólafskirkj - una og áður er nefnt. Fyrir norðan þessa kirkju er gamli kirkjugarðurinn. Meðal annarra, sem sagt er að hvíli þar, er Erlendur biskup, sá, sem kom upp dómkirkjunni. Umhverfis Flestum hlustendum Ríkisút- varpsins munu vera í fersku minni umræðufundir þeir um skáldskap, sem Stúdentafélagið efndi til í vetur, þar sem þeim var útvarpað nú fyrir skemmstu. Snerust umræðurnar aðallega um hinar allra nýjustu stefnur í ljóðagerð, hinn svonefnda „atómskáldskap“. Voru menn mjög á öndverðum meið i þessu máli, eins og við er að búast. Hér skal enginn dómur lagður á þessi mál, þar sem tilgangurinn með þessum línum er sá einn, kirkjugarðinn og að kirkjunni er tveggja metra breiður stein- lagður vegur. Rétt við land fram undan Kirkjubæ, er hólmi einn. Fyrr á tímum var hann áfastur við land, en nú er grunnt sund milli lands og hólmans. Þar, sem sundið er nú, var tún áður fyrr og stóðu þar mörg hús. Hinn gamli veggur Maríukirkjunnar er nú úti í sjónum. í hólmanum eru leifar veggja, sennilega af útihúsum. Eins og áður hefur verið drep- ið á, vitum við ekki, hvenær byggð hófst í Kirkjubæ. Sömu- leiðis er ókunnugt með öllu um þá, sem bjuggu þar fram til 1020, en eftir þann tíma hafa menn vitneskju um alla búendur þar. Fyrsti óðalsbóndinn í Kirkjubæ, sem þekktur er með nafni, hét Þórhallur og hafði viðurnefnið ríki. Eftir hann kom Sjurdur (þ. e. Sigurður) Þollaksson (Þór- hallsson?) 1030. Hann var kvæntur Straumeyjar-Byrnu, sem bjó þar að honum látnum þar tii um 1050. Straumeyj ar-Byrna skipti eignunum milli þriggja dætra sinna. Sú elzta fékk hálfa Aust- urey, sem er önnur stærsta Fær- eyjanna, önnur fékk Voga, en sú yngsta, Gæsa, fékk óðalssetr- ið, Kirkjubæ og hálfa Straumey. Gæsa lifði lengi sem ekkja og var vellauðug. Hún hélt (laun- að rifja upp samskonar umræð- ur, er áttu sér stað fyrir meira en sextíu árum. Það er engin ný bóla að deilt sé um skáldskapar- stefnur þær, sem uppi eru í samtíðinni. Fer þá sjaldan hjá því, að fulltrúum gamla og nýja tímans lendi saman. Jónas Hall- grímsson vakti slíkar deilur með ritdómi sínum í Fjölni um Tistransrímur Sigurðar Breið- fjörðs. Dómur hans var að ýmsu leyti réttmætur, en á öðrum sviðum allt of ósanngjarn í garð rímnaskáldanna, eins og nú mun aði) þrjá fyrstu biskupana í Færeyjum, en sá fjórði, Matthe- us, fékk því til leiðar komið með miður heiðarlegum ráðum, að kirkjan komst yfir Kirkjubæ til eignar. — Alls sátu 34 biskupar í Kirkjubæ í katólskum sið. Sá 35. kom eftir siðaskiptin. Hann varð að flýja til Þórshafnar fyrir ágangi sjóræningja, sem réðust hvað eftir annað á stað- inn um miðbik 16. aldar. Hann fór síðan burt úr eyjunum, og þar með var biskupsstóli, afnum- inn í Færeyjum. Við siðaskiptin lagði Dana- konungur allar kirkj ueignir undir dönsku krúnuna, og 1557 kom fyrsti kóngsbóndinn til sögunnar í Kirkjubæ. Hann hét Pétur Jakupsson. Hann var lög- maður, æðstur innlendra valds- manna í eyjunum og geymdi hið gamla „seyðabræv“ (sauða- bréf), sem var einskonar lögbók fyrir Færeyinga frá fyrri tímp (1298). Nú er það niðurkomið 1 bókasafni í Stokkhólmi, én í fyrra fengum við að gjöf endur- gert eintak af því. Frá því um 1557 hafa kóngs- bændur setið í Kirkjubæ mann fram af manni, allir af sömu ætt. Höfundur framanritaðs þáttar, Páil Patursson, er 14. kóngsbónd- inn í Kirkjubæ. Sigurður Helgason þýddi með leyfi höfundar.

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.