Heima er bezt - 01.10.1955, Blaðsíða 32

Heima er bezt - 01.10.1955, Blaðsíða 32
320 Heima er bezt Nr. 10 Xú hefst skemmtilegur feluleikur i verk- smiðjunni, þótt kveikt hafi verið á öllum ljósum, en verðinum tekst ekki að hafa hendur í hári mér. Mér tekst að lokum að opna glugga og stekk niður á gras- flötina úti fyrir. f.g sendist svo beint af augum, en næt- urvörðurinn gefst brátt upp við að elta mig, og ég gct því íljótlega numið staðar og kastað mæðinni. Meðan ég stend þarna móður og más- andi, veit ég ekki fyrr til en kraftalega er þrifið í mig. Þetta er Lang. ,.1'að er bezt, að jjú.komir með okkur heim, kunningi," segir hann hörkulega. Xokkru síðar slæst Krans líka í hópinn; síðan er þegjandi haldið hcim lil karl- anna. Mér er hrundið inn og skipað að koma nteð inn í eldhúsið. Af tali mannanna verður mérnú Ijóst, hvers vegna þtir vildu taka mig með í ieiðangurinn. l-tir vildu sem sagt gera mig samsekan sér, svo að ég héldi mér saman. Lang snýr sér ógnandi að mér og segtr: „Ég vona. að þér sé nú fullljóst, að þú hef- ur gcrzt sekur um innbrot, og þú færð fyrst að kenna á því. ef þú segir nokkurn hlut. lif þú lofar nú að þegja um jretta innbrot og svo búðarránið, f erðu nð fara... - - Eg þverneila að' lofa nokkru. Ég vil ekki láta leika á mig. Þegar þeir hafa í hvggju að fleygja mér aftur inn í klefann, ákveð ég með sjálfum mér að revna að flýja. Ég tck snöggt viðbragð og skýzt til dyr- anna, opna hurðina í einu vetfangi og kemst fram á ganginn. Karlarnir sendast báðir á eftir mér, en mér tekst lfka að opna útihurðina án þess að þeir geti náð til mín. En í sömu andrá skýtur herðabreiðum manni upp í dyrunum. Hann hrópar: „Hæan, góðurinn! Þetta er lokuð ieið." Maðurinn þrífur í handlegginn á mér og ýtir mér á undan sér inn í eldhúsið.

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.