Heima er bezt - 01.11.1958, Síða 40

Heima er bezt - 01.11.1958, Síða 40
Konur atomaldarinnar prjóna sjálfar með undravélinni SÖLUUMBOÐ FYRIR PASSAP M 201 : AMAROBÚÐIN Eitt a£ furðuverkum atómaldarinnar hvað við- víkur tækni og snilld, er svissneska handprjóna- vélin PASSAP M 201, sem uppfyllir sérhverja þá kröfu, sem nútímakonan kann að gera til slíkra véla. Með þessari undravél er hægt að prjóna dásamlegustu hluti af ýmsu tæi, með ótal mynztr- um — eitthvað fyrir allra smekk, jafnvel þeirra allra vandlátustu. t (tuttu máli sagt: Ef þér kærið yður um fallegar og ódýrar prjónavörur, og hver skyldi ekki kæra sig um þær, þá skul- ið þér, alveg eins og þúsundir annarra kvenna um allan heim, velja yður svissnesku undravél- ina, handprjónavélina PASSAP M 201, fyrir dyggan þjón við vinnuna, þegar þér þurfið að prjóna einhverja flík. Þá mun- ið þér einnig ná ótrúlega fal- legum og ódýrum árangri, sem þér getið verið hreyknar af. Og þér hafið auðveldlega mögulcika á að eignast slíkt áhald algjörlega ókeypis, ef þér takið þátt í hinni glæsilegu verðlaunagetraun „Heima er bezt“, en þar eru, eins og allir vita, fyrstu verðlaun hin gæsi- lega PASSAP M 201 með sér- stöku snúningsstykki. — Lesið nánar um lokaþáttinn í get- rauninni á bls. 400.

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.