Heima er bezt - 01.12.1964, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.12.1964, Blaðsíða 3
NUMER 12 DESEMBER 1964 14. ARGANGUR W‘tbwŒ ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyftrlit Bls. Gamla kirkjan Gestumblindi 432 Jólin Hulda Á. Stefánsdóttir 434 Tvö kvæði Pétur Aðalsteinsson 435 Kort af íslendingaby ggðum í Canada 436 Landnámsþættir S. B. Olson 437 Kvenfélagið Hringurinn, Stykkishólmi Jóhanna Þ. Gunnarsdóttir 442 Kvæði Þórhildur Jakobsdóttir 443 Látra-Sæmundur segir frá Jóhannes Óli Sæmundsson 444 „Grimsby Town“ strandið 1946 Gunnar Magnússon 447 Bækur og myndir Steindór Steindórsson 453 Húsmæðraþáttur SÓLVEIG BeNEDIKTSDÓTTIR 457 Hvað ungur nemur — 460 Betlehem — borg Davíðs James Hastings 460 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 461 Feðgarnir á Fremra-Núpi (8. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 464 Hanna María (1. hluti) Magnea frá Kleifum 466 Bókahillan Steindór Steindórsson 470 Vísindasókn bls. 430. — Bréfaskipti bls. 446. — Getraunir bls. 450—451. — Sléttubönd bls. 456. — Frímerkjasafnarar bls. 456. — Bókahillan bls. 463. — Myndasagan Óli segir sjálfur frá bls. 471. Káputeikning: Kristján Kristjánsson. — Ljósmynd: Örn Steinþórsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . í Ameríku $5.00 Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri allsherjar vísindasókn í landinu. Það ætti að vera hafið yfir allar deilur, að slíkt er eitt stærsta sjálfstæðismál vort. Sú sókn verður að hefjast neðan frá. Þegar í neðstu bekkjum skólakerfisins eftir að barnaskólunum sleppir verður að leggja grundvöllinn, ekki einungis í þekkingu heldur einnig í hugarfari. Hin nýja sókn verður að vera alhliða. En mestu máli skiptir nú sóknin á raunvísinda- sviðinu, vegna þess að þar höfum vér dregizt mest aft- urúr. Ofar í skólunum, þegar unglingunum vex aldur og þroski, þurfa leiðirnar að vera opnar jöfnum hönd- um til skemmra, hagnýts sérnáms og háskólanáms. Hér þarf sameinað átak þjóðarinnar allrar, og þá mun oss vel vegna. St. Std. Heima er bezt 431

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.