Heima er bezt - 01.12.1964, Blaðsíða 21

Heima er bezt - 01.12.1964, Blaðsíða 21
lakið ferska ákvörðun, fáið yður frysfikisfu. veljið D JÚPFR YSTING er fljótasta, auðveldasta og bezta geymsluað- ferðin. Og þér getið djúpfryst hvað sem er, og haldið gæðunum óskertum mánuðum saman. Hugsið ykkur þægindin: Þér getið aflað mat- vælanna, þegar þau eru fersk og góð og verðið lægst. Þér getið búið í haginn með því að geyma brauð og kökur eða tilbúna rétti. Djúp- frysti ættuð þér að eiga, því að hann sparar yður sannarlega fé, tíma og spor, og þér getið boðið heimilisfólkinu fjölbreitt góðmeti allt árið. vegna gæðanna vegna verðsins vegna úflitsins Einkaumboð á íslandi fyrir ATLAS: FöNIX s.f. . Suðurgötu 10 . Sími 12606 Reykjavík

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.