Heima er bezt - 01.12.1964, Blaðsíða 24

Heima er bezt - 01.12.1964, Blaðsíða 24
Veljið skartgrip, næst þegar þér þurfið ó gjöf að halda handa frændum eða vinum, og skartgrip- inn skulið þér velja úr hinum fögru gripum, sem hinn landskunni gullsmiður og hagleiksmaður, Halldór Sigurðsson, Skólavörðustíg 2, Reykjavík, smíðar. Heimsækið skartgripaverzlun hans, þegar þér eig- ið leið til Reykjavíkur, skrifið eða talið við Hall- dór í síma, og hann mun leiðbeina yður þann- ig, að þér fóið einnmitt þann skartgrip, sem hentar bezt í hverju tilfelli. Og verð- ið er við allra hæfi. Og nú geta ungir HEIMA ER BEZT-LESENDUR einmitt unnið skartgripi frá Halldóri í verð- launagetrauninni. Sjá bls. 451 n

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.