Heima er bezt - 01.12.1964, Blaðsíða 44

Heima er bezt - 01.12.1964, Blaðsíða 44
NILFISK verndar gólfteppin því að hún hefur nægilegt sogafl og afburða teppasogstykki, sem rennur mjúklega yfir teppin, kemst undir lægstu húsgögn og DJÚPHREINS- AR jafnvel þykkustu gólfteppi fullkomlega, þ.e. nær upp sandi, smásteinum, glersalla og öðrum grófum óhreinind- um, sem berast inn, setjast djúpt í teppin, renna til, þeg- ar gengið er á þeim, sarga undirvefnaðinn og slíta þann- ig teppunum ótrúlega fljótt. NILFISK slítur alls ekki teppunum, þar sem hún hvorki bankar né burstar, en hreinsar aðeins með rétt gerðu sogstykki og nægu sogafli. NILFISK hefur auk þess: Stillanlegt sogafl Hljóðan gang Tvöfalt fleiri og betri fylgistykki, auk séráhalda Lipra slöngu og snúru Hentuga áhaldahillu Hjólgrind með gúmmíhjólum Gúmmístuðara 100% hreinlega pappírspokatæmingu Stærri og ódýrari pappírsryk- poka, sem alltaf fást Dæmalausa endingu Ábyrgð Fullkomna varahluta og viðgerðaþjónustu Einkaumboð á íslandi fyrir NILFISK: FÖNIX s.f. . Suðurgötu 10 . Sími 12606 . Reykjavík 100% hreinleg og auðveld tæm- ing, þar sem nota má jöfnum hönd- um tvo hreinlegustu rykgeyma, sem þekkjast í ryksugum, málm- fötu eða pappírspoka. Dæmalaus ending. NILFISK ryk- sugur hafa verið notaðar hérlendis jafn lengi og rafmagnið, og eru flestar í notkun enn, þó ótrúlegt sé. Þér getið unnið NILFISK RYKSUGU með öllu tilheyrandi í jólagetraun Heima er bezt. Lesið nánar á bls. 450

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.