Heima er bezt - 01.01.1965, Side 7
NUMER 1
JANUAR 1965
15. ARGANGUR
(yríbwS
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyfirlit
i
Bls.
Þórður Tómasson safnvörður í Skógum Sr. Gísli Brynjólfsson 4
Landnámsþættir (framhald) S. B. Olson 9
Bækur og myndir (niðurlag) Steindór Steindórsson 13
Talsímafélag Mýrdælinga Gunnar Magnússon 18
Látra-Sæmundur segir frá Jóhannes Óli Sæmundsson 20
Hvað ungur nemur — 24
Freyjumál Stefán Jónsson 24
Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 28
Feðgarnir á Fremra-Núpi (niðurlag) Ingibjörg Sigurðardóttir 30
Hanna María (2. hluti) Magnea frá Kleifum 33
Bókahillan Steindór Steindórsson 41
Við áramót bls. 2 — Ávarp bls. 23 — Bréfaskipti bls. 29 — Verðlaunagetraunir bls. 38—
40 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 43.
Forsíðumynd: Þórður Tómasson safnvörður
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 200.00 . í Ameríku $5.00
Verð í lausasölu kr. 25.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h-f., Akureyri
kvæð. Þó gera flestir sér ljóst í einrúmi, að vandamálin
yrðu bezt leyst með samstarfi og samhug, en til þess
verðum vér að reka tortryggni og öfund'' út í yztu
myrkur og temja oss dálitla sjálfsafneitun. En því fá-
um vér ekki neitað, að vér gerum meiri kröfur en unnt
er að fullnægja. Og meðan þjóðin lifir um efni fram,
verða vandamál hennar torleyst.
En nýtt ár er framundan. Ýmislegt hefur gerzt á
liðnu ári, sem bent gæti til þess, að vér værum famir
að átta oss, og því fögnum vér nýju ári, með trú á
framtíðina, betri og bjartari en fyrr.
Gleðilegt nýjár.
St. Std.
Heima er bezt 3