Heima er bezt - 01.01.1965, Page 43
NY VERÐLAUNAGETRAUN
1, verSIaun:
ATLAS frystikista
aá verámæti kr. 13.120.00
Eins og sagt var frá í síðasta hefti, þá byrjum við nú á
nýrri og spennandi verðlaunagetraun fyrir fasta áskrifendur
„Heima er bezt.“ Og að þessu sinni eru verðlaunin ATLAS
frystikista, 175 1, að verðmæti kr. 13.120,00 eða ef þér eruð
þegar búin að eignast frystikistu, eða teljið að yður vanhagi
frekar um kæliskáp, ja, þá er yður í sjálfs vald sett að velja
yður ATLAS kæliskáp, svo framarlega sem verðið er það
sama, eða þá að þér greiðið sjálf verðmismuninn. ATLAS
kæligeymslur eru til í margs konar gerðum og stærðum,
bæði sem kæliskápar, frystikistur og sambyggðir kæliskápar
og frystikistur. Og ef yður langar til að fá sendan litprentað-
an myndalista um ATLAS frystikistur og kæliskápa, þá
þurfið þér ekki annað en fylla út pöntunarseðilinn hér neðst
á síðunni, eða þá að skrifa eða hringja til innflytjandans,
sem er einkaumboðsmaður á íslandi, en það er FÖNIX S.F.,
Suðurgötu 10, sími 12606, Reykjavík, og þá munu yður taf-
arlaust verða sendir myndalistar, svo að þér getið athugað
í ró og næði heima hjá yður hvaða tegund ATLAS frysti-
tækja þér mynduð velja yður ef svo skemmtilega vildi til,
að það yrðuð einmitt þér, sem hefðuð heppnina með í þetta
sinn, og fengjuð stóra vinninginn í getrauninni. Þessi stóra
getraun verður í 5 blöðum, þannig að henni mun Ijuka í
Fyrstu þrautina af 5, sem þér eigið að glíma við, sjáið þér
hér fyrir neðan. Tvær myndir, sem við fyrstu sýn virðast
vera alveg eins, en þó er það svo, að á myndina til hægri
vantar 5 atriði, sem eru á myndinni til vinstri.
Hvaða 5 atriði eru það sem vantar?
maí-blaðinu. Eins og venja hefur verið, á ekki að senda
ráðningarnar til blaðsins fyrr en getrauninni er að fullu
lokið, en frá þessu verður endanlega skýrt í maí-blaðinu.
Þetta er mynd af sam-
byggða frysti- og kæli-
skápnum ATLAS CRYS-
TAL REGENT, 140 1
kæliákáp og 60 1 frysti-
skáp, með þrýsti-loftræst-
ingu í kælihólfi og sjálf-
virku affrystikerfi. Kuld-
ann í hvorum hluta skáps-
ins fyrir sig er hægt að
stilla með sjálfstillitækj-
um.
TIL FÖNIX S.F., SUÐURGÖTU 10, REYKJAVÍK -
Sendið undirrit. ATLAS myndalista, sem sýnir allar gerðir
kæli- og frystitækjanna og veitir nákvæmar upplýsingar.
Nafn
Heimili