Heima er bezt - 01.01.1965, Page 48

Heima er bezt - 01.01.1965, Page 48
 ALTAS býður upp á marga kosti fram yfir aðra: Hið virðulega útlit. Hina þægilegu og samræmdu liti. Skynsam- lega innréttingu, sem þýðir aukið rými fyrir allskonar mat- væli. Segulmagnaða þéttilist- ann, sem sýgur hurð eða lok þétt að sér — en samt er hægt að opna skápana og kisturnar með litla fingri. Og svo er 100% 5 ára ábyrgð á frysti- kerfinu og eins árs ábyrgð á öllu öðru tilheyrandi. ATLAS getur haft mikla þýðingu fyrir yður. Þér getið gert stærri og hagkvæmari innkaup, og á þann hátt sparað bæði tíma og peninga. í frystihólfinu eða frystikistunni getið þér geymt álitlegar birgðir af frosnum matvörum, svo að þér getið alltaf boðið óvænta gesti vel- komna. — Og nú hafið þér möguleika á að eignast ATLAS frystikistu eða jafnvel kæli-

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.