Heima er bezt - 01.11.1970, Side 3
NÚMER 11 • NÓVEMBER 1970 • 20. ÁRGANGUR ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
:i:i:i:i:i:;:?::??????? >•:•:•:•:•:•:•:•:•*
§f Efnisyferlit Bls. |
II! Fimmtíu ár á ferðalagi um Suðurland PÁLMI EyjÓLFSSON 388
Þrjú kvæði Pétur Aðalsteinsson 393 §§fj
*•:•:•:•:•:•:•:•:•:• íslattdsferð 1862 (niðurlag) C. W. Shepherd 394
Prestur í píslarstól (framhald) Hinrik A. Þórðarson 398
íilili Frásöguþættir af bæjum í Reykhólasveit (3. hl.) Jón Guðmundsson 401 iii
SiíSíS-í Scotland Yard (15. hluti) J. W. Brown 403
Hvað ungur nemur — 405 §§§§
isiissi-S Eggert Ólafsson lögmaður Eiríkur Eiríksson 405 iil?
Íjijijiiill; Dægurlaga þátturinn Eiríkur Eiríksson 409 11111
iiiiiiiiiii Hrafnh'údur (1. hluti) Ingibjörg Sigurðardóttir 412 §§§§
Hlín — 416 §§§§
Ur sendibréfum Halldóra Bjarnadóttir 416
fi&ÁVÁVÁ Bókahillan Steindór Steindórsson 418 liiiiiiiii
Hjartarbani (myndasaga) J. F. Cooper 419
11111 Hjálpandi hendur bls. 386 — Sauðfé af Stafafellskyni bls. 397 — Tvö sendbréf bls. 399 III
mm Bréfaskipti bls. 404, 415 — Verðlaunagetraun bls. 411. ‘'.vXviv'.v
Forsiðumynd: Guðlaugur Bjarnason bóndi að Giljum i Hvolhreppi.
11 :*5?5????x*!,:*í*x*:*:*:*:*:*:*:*:*:*%«:%%*:»:*??:*:*:»:*:*:*:*:*:í:*:*:,:*:*:*m,«*m,»*«:«:»:«:»:»:*:*:*:*:*:*:*x*í**v**' ;fi:SiÍ:ÍSi;Siií;i;iii;i;5s;i*:?^^ixiiíSis?föig;S^^ii^i»Sii§S íiÍ;ÍiÍiÍ*Íi;i;i;i;;:iiiii;i;iSi;i;:iiS;iiÍiÍ;ÍS;;;;;;;á;;:;:ii;:*K;:;:;^S:SSS::gtóg:S^:g:SH$:S:;: ■^áXvXvXýXvXvAViVAI.yAjXýXvX'X'XvXv.'.ViViVMV'V'Zóy-'Zýiýi §i;isi«;i|
HEIMA ER BEZT • Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 400,00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $6.00
Verð í lausasölu kr. 50,00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Bjömssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
um sem eldri, en geta snúizt í ótrúlegt böl ef ekki er
gætt þegar í upphafi að fylla þær með einhverju já-
kvæðu og þroskandi viðfangsefni. Æskufólk eyðir mikl-
um tómstundum í íþróttir og skemmtanir, eins og eðli-
legt er. En vilja ekki skemmtanirnar æði oft vera aðeins
til að fylla upp tómrúm, og skilja ekkert eftir, nema
enn meira tóm?
Ég vil enda þessa hugleiðingu á því að beina þeirri
hugmynd til æskufólks og hinna eldri líka, að bindast
samtökum um að vinna einhverja hjálparstarfsemi meðal
þeirra, sem í forsælunni sitja. Ég á þar ekki við að safna
fé eingöngu, heldur að vinna persónulega meðal þeirra
er hjálpar þarfnast líkt og æskufólkið enska. Sú hjálp
yrði kærkomin en engum þó meiri ávinningur en þeim,
sem hana veittu.
St. Std.
Heima er bezt 387