Heima er bezt - 01.11.1970, Side 35

Heima er bezt - 01.11.1970, Side 35
148. Stúlkan rak upp nístandi vein og hneig niður grátandi. Margir stríðsmenn þustu að, og brátt varð hin mesta ringulreið í herbúðunum. — 149. Hjartar- bani var færður fram fyrir höfðingjana, sem lýstu víg- sök á hendur honum. „Þessa skaltu gjalda, aumi bleiknefji," urraði Rivenoak. Stríðsmenn vorir skulu hefna Pardusins grimmilega. — 150. „Heimski bleik- nefji,“ hrópaði Wah-ta-Wah reiðilega. „Veiztu ekki, að vinir okkar eru þarna fyrir handan? Harry varð þögull, er hann sá svipinn á Sjingaguk. — 151. Þau tóku nú sjónauka og fylgdust með stúlkunum í bátn- um, og Wah-ta-Wah, sem nú í fyrsta sinni horfði í sjónauka, athugaði vatnið nákvæmlega. Allt í einu hrópaði hún: „Þarna, — þarna — Mingóar í húsi!“

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.