Heima er bezt - 01.03.1987, Qupperneq 3
HEIMA ER
BEZT
3. tbl. 37. árg. MARS 1987 Kr. 150
Steindór Steindórsson frá Hlöðum
Góudagar f
Leiðari
Bolii Gústavsson í Laufási
,,Ég sá þá sjóinn
í fyrsta sinn“
Rætt við Áskel Jónsson
frá Mýri 76
árum saman höfðu barið höfðinu við
steininn og fullyrt, að skógrækt yrði
aldrei annað en draumórar og gam-
anföndur. Þessari hugarfarsbreytingu
ber að fagna og þeim aðgerðum, sem
þegar eru hafnar til þess að gera skóg-
ræktina að búgrein.
En þótt það sem unnið hefir verið í
því efni gefi góð fyrirheit, megum vér
ekki gleyma því, að veðrátta vor er
duttlungafull og misfellasöm, og eitt
kulda-áfellisár getur eytt áratugastarfi
í allri ræktun vorri. Vér þekkjum öll
kalin í túnunum, og er ekki þörf að
nefna fleiri dæmi, og ekki er ungskóg-
urinn síður viðkvæmur. Hvílíkt fagn-
aðarefni má það þá ekki vera oss, ef
Sverrir Pálsson og
Askell Jónsson
„Kirkja, vor mikla móðir“
Sálmur 84
Jóhannes Helgi
Læknaskop - Kynning á bók
eftir Ole D. Lærum prófessor
í Björgvin 86
Björn Egilsson
frá Sveinsstöðum
Yfir Nýjabæjarfjall 90
Jón Jónsson í Múla
Mývatnssveit 94
Arnfríður Sigurgeirsdóttir
á Skútustöðum
Að veturnóttum 95
von er hlýrri veðráttu. En skógurinn
vex ekki á einu ári, enda þótt veður-
farið breytist til hins betra. Vér vitum
að hér má víða rækta skóg að óbreyttu
loftslagi, en ef vér megum vænta betri
tíðar áður en langt um líður, þá verð-
um vér nú þegar að búa oss enn betur
undir að hagnýta oss breytinguna, og
það gerum vér best og af mestri fram-
sýni með því að efla skógræktina svo
um munar. Trén sem vér gróðursetj-
um á næsta áratug verða einmitt
reiðubúin til að taka hratt við sér þeg-
ar loftslagið tekur að hlýna. Gróður-
setningin nú og á næstu árum, er ein-
mitt grundvöllur þess, að loftslags-
Theodór Gunnlaugsson
frá Bjarmalandi
Slysið við Dettifoss 98
Einar Friðriksson frá Hafranesi Minningar III 100
Arinbjörn Árnason Undir álagadómi (X) 103
Steindór Steindórsson frá Hlöðum Bókahillan 107
FORSÍÐUMYND: Forsíðumyndin er af Áskeli Jónssyni frá Mýri, tekin af Páli A. Pálssyni.
breytingin komi oss að fullu gagni
jafnskjótt og hennar verður vart.
Vel veit ég að spár geta brugðist, og
svo er einnig um hið hlýnandi loftslag,
en þó virðast mér rökin fyrir henni
vera sterk. En þótt svo færi, að von-
irnar brygðust að einhverju leyti, þá er
þeim verðmætum, sem varið er til
skógræktar ekki kastað á glæ. Síður en
svo. Að öllu óbreyttu getur skógurinn
vaxið hér til fullra nytja. Betra loftslag
flýtir vexti hans og gerir hann arðgæf-
an á skemmri tima en nú er. Hlýir
loftstraumar framtíðarinnar hraða
vexti hans, og vér verðum að vera i
stakk búnir til að hagnýta oss hlýviðrið
jafnskjótt og það hefst. St Std
Heima er bezt. Þjóðlegt heimilisrit. Stofnað árið 1951. Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar. Ritstjóri: Steindór
Stcindórsson frá Hlöðum. Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson. Kulltrúi ritstjórnar: Bolli Gústavsson í Laufási. Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20, pósthólf
558, 602 Akureyri. Sími 96-22500. Áskriftargjald kr. 980.00. í Ameríku USD 30.00. Verð stakra hefta kr. 150.00. Prentverk Odds Björnssonar hf.
Heima er bezt 75