Heima er bezt


Heima er bezt - 01.01.1999, Page 37

Heima er bezt - 01.01.1999, Page 37
Sýnilegt var að féð hafði verið í svelti þama, þann tíma sem þess var saknað. Kindurnar vom kyrrstæðar. Gerði ég spor til þeirra með broddstaf þeim, er ég hafði í höndum. Þær fóm strax niður sporana, en er þd þraut, héldu þær aftur upp d við. En kind- um í hörku er eðlilegra að fara upp d við en niður. Er komið var út að klettum, sd ég mér ekki fært að eiga frekar við kind- umar en við Þorsteinn fómm bdðir daginn eftir. Þd vom þær komnar al- veg upp að kolsvörtu berginu, eins hdtt og komist varð. Fór þd Þorsteinn íyrir þær, en sagði mér að standa íyr- ir þeim og vísa þeim ofan. Mig tók að lengja eftir Þorsteini, því að kindumar og hann hurfu inn í gil. En allt í einu birtist hann í berg- inu, beint fyrir ofan mig og segir við mig: „Ég hélt ég væri nú kominn í svelti." Hér skal þess getið að hér var um að ræða fjórar ær og eitt lamb. Svo sagði hann mér að kindumar hefðu allar hrapað. Síðan fómm við út í klettana neðar og fundum þar eina kind. Bundum við band um hdlsinn ú henni. Var hún síðan alltaf að hrapa, því hún missti svo fótanna á húlkunni. Vó ég þú salt ú annarri löppinni. Er ég síð- an dró dna að mér, var því líkast sem hún væri dauð. Mun hún hafa „dúið" þannig þrívegis. Ég fór með kindina til manns, sem var með okk- ur inni í dalnum og þangað kom Þorsteinn og saðist hafa fundið kind eina, bógbrotna. Fómm við síðan með kindur þess- ar, heim að Ósi, til Sigurðar bónda þar. Síðan gerði þíðviðri og fengum við þú boð um það að hinar kindumar væm neðst í klettunum í fjallinu fyrir ofan bæinn. Var þú Þorsteinn ó Þver- hamri í burtbúningi til Eskifjarðar. Ég segi þó við hann að ég verði að fara suður eftir til að ndlgast kind- umar. Hann segir nei við því og læt- ur það úlit í ljós að nóg sé búið að gera fyrir þessar kindur, og sé best að lúta þær eiga sig. Fór ég þú með Stefúni bróður mín- um að leita kindanna í klettunum, en við fundum þær ekki. Stefún fór heim en ég hélt suður að Streiti, til að athuga með kindumar. Gerði ég rdð fyrir að þær væm ef til vill komnar þangað suður. Þeir d Streiti vom búnir að sjú kindumar koma niður úr Stiga, en það er einstigi ffú Streiti er nær upp í Krossdal. Rúkum við síðan saman fé þama, og þú tók ég kindumar. Við Guð- mundur Kristjdnsson ú Streiti, bund- um kindumar á streng, en þær vom þrjúr að tölu. Bandið úr miðkindinni lú aftur. Rúkum við síðan þessar kindur ú undan okkur að Streiti, og héldum í bandið. Kindumar vom mjög dkafar að halda dfram og var býsna stíft að fylgja þeim eftir. Lambið var í þess- um hópi. Var það frú Ósi og hafði fýlgt kindunum eftir er þær héldu upp í fjallið. Sigurður ú Ósi og Pétur sonur hans ferjuðu mig yfir ósinn. Sigurður ferjaði mig ú bdtnum en Pétur varð eftir. Sigurður hjdlpaði mér að binda kindumar saman er yfir ósinn var komið, en er við litum við, var bdtur- inn farinn frú landi og rak hann yfir að hinu landinu og gat Pétur ndð honum. Md þd segja að ferðasaga þessi sé ó enda. Heimförin gekk vel. Húsbruninn á Þverhamri Minningar mínar um hinn mikla húsbmna á Þverhamri em ekki neitt ftarlegar. Þegar bmninn varð, árið 1944, átti ég heima þama. Frásögn mín er þannig, í stuttu máli: Ég vaknaði og opnaði augun. Sá ég þá einhverjar tungur á flökti um allt herbergið, sem ég svaf í. Vom þær rauðbláar að lit. Þá stökk ég upp og fannst ég vera að kafria. Lít ég út um gluggann og sé eldhafið með- fram húsinu. Vakti ég þá systur mína, Guðnýju, en síðan Önnu, syst- ur mína og mann hennar, Svein (Sveinn bóndi Brynjólfsson er faðir Guðjóns rithöfundar á Breiðdalsvík. A.B.S.). Ég sagði þeim að innra húsið mundi vera bmnnið og enginn hefði vaknað. Ég þaut út og þá var ekki kviknað í húsinu hjá Guðmundi (Ámasyni), en aðeins í húsinu hjá mér. Sent var eftir hjálp niður á Breið- dalsvík og kom margt fólk, en ekki réðist við neitt vegna hita og elds. Þess vegna var ekki hægt að komast að neinu. í húsunum var talsvert magn af vömm. Þannig vom þar tíu pokar, tvö hundmð pund hver, af síldar- mjöli, mikið af kartöflum, talsvert af mó og kolum. Þetta logaði mæta vel. Ekki tókst að verja hús Guðmund- ar Ámasonar. Eldurinn læsti sig í það. Allt var lágt vátryggt. Síldar- mjölið, timbrið og kartöflumar, sem ég áttí þama inni, var óvátryggt. Liðu síðan nokkur ár, þar til ég byggði inni í Gljúfraborg (Gljúfra- borg er nýbýli, byggt úr Þverham- arslandi, þar skammt fyrir innan. A.B.S.). Lokaorð Ég hef kynnst mörgum, enda unn- ið með mörgum. Best hefur mér fall- ið við Þingeyinga. Þeir em svo opnir, lifandi og eðlilegir. Ekki finnst mér þeir vera öðmm mönnum drýldnari, nema þá síður sé. Þó hef ég komist í kynni við einn „sannan" Þingeying, eins og þeim er jafrian lýst, montnum og miklum á lofti. Með þeim manni vann ég í ís- biminum í Reykjavík, um skeið. Næst Þingeyingum féll mér við Húnvetninga. Þegar ég vann á Geithálsi kom ég oft að bænum Hólmi eftir vinnu- tíma. Þá kom sonur bóndans og spurði hvaðan ég væri. Ég sagðist vera Austfirðingur. Sagði Eggert bóndi Norðdahl, að betra væri en nokkur nafnbót að vera Austfirðing- ur. Líklega er þetta frá því komið að margir Austfirðingar stunduðu sjó frá Vestmannaeyjum. Ég hef víða komið við, en yfirleitt komist vel af við samborgarana. Heima er bezt 29

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.