Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1941, Blaðsíða 5

Æskan - 01.06.1941, Blaðsíða 5
ÆSKAN Verkamenn. ------ Saga frá Indlandi. ____ * Sænskur maður, sem dvelur í Indlandi, segir eftirfarandi sögu: „Það kemur ekki málinu við, livernig á þvi stóð, en einn góðan veðurdag á ’liitatímanum vissi eg ekki fyrri lil en eg var settur til að vera „bygg- ingaverkfræðingur“. Eg átti að stjórna byggingu vélaliúss fyrir jarðolíuhreyfil og rafmagnsvélar til að framleiða orku til ljósa og til að dæla vatni inn i þorp eitt. Verkamennirnir, sem eg bafði til þessa, voru yfirsmiður með nemanda sinn, múrari og nemandi hans, pípulagningamaður með aðstoðar- svein, vélvirki og svo nokkrir verkamenn. Svo var um samið, að byrja skyldi vinnu klukkan átta á jnorgnana og hætta klukkan sjö á kvöldin, en tveggja tíma hlé átti að vera meðan heitast var á daginn. í þessari nýju „verkfræðings“- stöðu minni átli eg að teikna og reikna út, msela, vega og áælla. Allir vita, bve örðugt er að fúska við verk annarra, cn verst er ef til vill starf bygg- ingaverkfræðinga að því leyli. var prentsmiðja og þar voru gefin út blöð. Tölu- vert var þar um leiklist (Kristján læknir þýddi mörg leikrit á íslenzku, hann hafði næman smekk fyrir íslenzku máli). Þar voru Iþá búseftir merkis- menn, t. d. Þorsteinn Erlingsson og Þorsteinn Gíslason. Þessir menn settu svip á bæjarlífið. Kristján stofnaði karlakórinn „Braga“ laust fyrir aldamótin og stjórnaði þonum i mörg ár. Yar hann því þá slöðugt „undir læknishendi“, eins og sagt var í gamanvísum, sem eitt sinn komust á kreik þar fyrir austan. Kristján var gæddur góðum tónskáldsliæfileik- um. En tíminn til tónsmíða var ekld mikill. Einnig mun honum hafa fundizt hann ekki vera nógu læírður á því sviði, þvi að liann var vandlátur við sjálfan sig. Það eru víst ekki fleiri en 12 lög, sem eflir hann liggja. En þau bera vott um gáfur hans og smckk. Hann hafði áhuga fyrir íslenzkum þjóð- lögum og safnaði og skrifaði upp mikið af islenzk- um kvæðalögum og raddsetti sjálfur. En því miður glataðist það, er hús hans (brann til kaldra kola með öllu innanstokks, ásamt fleiri húsum, 1919, en fólk slapp nauðulega. Meðal sona Kristjáns læknis er Kristján sönguari. Kristján dó 6. nóv. 1927. Eitt hið fyrsta, sem eg rak mig á, var það, a'ð hugtakið „tími“ er ekki til meðal indverskra verkamanna. Það kom ákaflega sjaldan fyrir, að liægt væri að byrja að vinna fyrr en klukkan niu. Það er ef til vill einhver afsökun í því, að verlca- menn eiga sjaldan vasaúr né klukku. Eg sá þó einstöku menn með stóra vekjaraklukku dingl- andi i bandi um hálsinn. — Önnur uppgötvun mín var sú, að indverskir verkamenn taka ekki upp bjá sjálfum sér að gera neitt. Þeir gera ekkert fram yfir það, sem þeim er sagt að gera. Eg sat einmitt við að reikna út, livar eg ætti að koma rafmælaborðinu fyrir. Nú er hiti, og svitinn rennur í striðum straumum af mér og vætir þvi miður vinnulýsingar og önnur plögg. Allt i kring um mig standa flöskur með sjóðheitum gos- drvkkjum. Þeir svala mér ekki nema rétt á meðan sopinn er að renna niður hálsinn, og þvi miður heimtar hver flaska aðra í viðbót. Eg hefi renn- bleytt heila tylft af vasaklútujn við að þurrka af mér svitann, og seinast liefi eg orðið að gripa til skyrtu minnar og buxna í sama skyni. Yfirsmiðurinn og nemandi lians áttu að vera að ldambra saman trémótum fyrir steinsteypu. En smiðurinn er sifellt að þvælast í kring um nrig. Hann gónir á blöðin mín og lrlær meðaumkunar- lega að minni sveittu tilveru. Hann gasprar og gantast við aumingja verkamennina, sem púla við að grafa skurð fyrir vatnsleiðsluna. Eg er ekkert hissa á hávaðanuin i honum, þvi að ekkert verk er unnið í Indlandi, nema með ópum og lrávaða. Eg hafði liugann svo fastan við það, sem eg var að gera, að eg veitti smiðnum enga athygli, fyrr en liðið var á daginn. Eg spurði liann þá um steypu- mótin, en þau áttu að vera tilbúin fyrir löngu. Eg sá, að múrarinn var að láta undirbúa steypu- liræruna. „Mótin, herra minn! Eg hefi ekki getað búið þau til, þvi að eg hefi enga nagla,“ svaraði smiðurinn ófeiminn og kátur, en varð að gæta sin um leið, að stíga ekki ofan á nagla, sem dregnir höfðu verið úr umbúðakössum og lágu um allt. Það var ber- sýnilegt, að „byggingaverkfræðingur“ átli að liugsa fyrir hverju smávægi, líka nöglum. En það kom dálílið einkennilega fyrir mínar sænskn sjónir, að smiðurinn skyldi ekki talca upp hjá sjálfum sér að nota eitthvað af nöglunum, sem lágu i kring um liann, þó að þeir væru ekki beinlínis keyptir til þess að reka þá í steypumót. Hann vissi lika fullt svo vel og eg, að það var í mesta lagi sjö minútna gangur í næstu járnvörubúð, og þar fengust nógir naglar. En honum datt ekki i liug að impra á þvi 65

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.