Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1941, Blaðsíða 13

Æskan - 01.06.1941, Blaðsíða 13
ÆSKAN Islenzk sueitasaga. Birgir í Dal. Það var einn af þessum fögru, íslenzku júní- dögum, þegar veldi vorsins stendur sem hæst og máttur sólargeislanna er mestur. Júní færir okkur flest það, er börn vors og gróanda girnast og þrá, — bjartar nætur og sólríka daga, angandi blóm- skrúð og grænar grundir, laufgaðan víði og fugla- söng. Þegar við beyrum glaðværar raddir farfuglanna í fyrsta sinn á vorin, finnum við til óljósrar gleði í lijarla. Söngur þeirra er okkur vorboði. Hann getur fjarlægt þunglyndisský, sem lagzt liafa á sálir okkar og skyggt á fegurð náttúrunnar og unað lífsins — Birgir litli í Dal gekk bægt út úr baðstofunni. Hann lagði leið sína fram túnið og síðan inn með ánni, sem rann eftir miðjum, fögrum dal. Ilann ætlaði að fara að atbuga um lambær og jafnframt að ganga innan um óbornu ærnar, sem bafðar voru á grundunum meðfram ánni. Hann var í þungum bugleiðingum og virtist enga albygli veita j)ví, sem fyrir augun bar. Það var eins og allt slíkt væri honum nú óviðkom- andi. Hann gekk líka óvenjulega hægt, því að bann var vanur að vera hvatur í spori. Það leit úl fyrir, að liann væri eitthvað utan við sig núna og að hugurinn væri kominn úr sambandi við veru- leikann — skyldustörfin. Ástæðan til þessarar breytingar var líka mikil- væg. Sorg og söknuður höfðu tekið sér bólfestu í lmgskoti lians. Rétt áður en liann liafði lagt af stað að lieiman, bafði maður komið með sím- skeyli, sem var þess efnis að tilkynna lát föður bans. Þessi fregn kom eins og reiðarslag. — Slíkar fregnir virðast jafnan koma að óvörum. Hann setti liljóðan. Grátið gat hann ekki. Hún var inni- byrgð og hafði huga bans alveg á valdi sínu. Pabbi bans var dáinn. — Þessari setningu skaut aftur og aftur upp í liuga bans. Hann gat ekki rengt það, þótt honum fynd- ist það ótrúlegt — óskiljanlegt. Hann liafði búizt svo fastlega við því, þegar pabbi hans var fluttur burtu sjúkur, að liann mundi innan skamms koma heim aflur, glaður og liraustur sem fyrr, og lieim- ilislífið mundi falla í sömu skorður. Hann var sér þess meðvitandi, að sú von hafði að einliverju leyti brugðizt. Það var bara svo erfitt að átta sig á þvi, að þetta gæti verið veruleiki, — að pabbi hans væri í raun og veru dáinn. Eftir Björn frá Fagradal. Birgir átti erfitt með að liugsa um þetta. Það ýfði upp viðkvæmt sár. Hann stóðst ekki mátið lengur. Hann varð að lofa tilfinningunum að fá útrás. Hann fleygði sér niður i mjúkt grasið, byrgði andlitið í liöndum sér og grét. Það var eins og lionum létti mikið við það, — eins og þungu fargi væri velt af lijarta lians. Samt var bann annars liugar. Hann veitti því naumast atbygli, að bundurinn lians, se,m hafði lieyrt liann gráta, lagðist niður við blið lians og sleikti ofur vingjarnlega á honum kinnina. Hann liafði auðsjáanlega samúð með vini sínum og vildi reyna að sefa sorg lians. Hann hefir vafa- laust langað til að vita, liver væri orsökin til þess að bann grét. Þeir höfðu alltaf verið góðir vinir og naumast mált bvor af öðrum sjá. En nú virtist sem Birgir befði alveg gleymt bonum. Sörgin hafði bann fanginn og kom honum til að gleyma stund og stað. Þetta var raunastund. Ilonum þöfðu brugðizt beztu vonir. Hann hafði lengi þráð að verða svo mikill maður, að hann gæti orðið pabba sínum að verulegu liði við að vinna sigur á fátæktinni. Hann bafði þráð að geta launað foreldrum sínum að einbverju leyti þá ástúð og ummönnun, sem þau höfðu fórnað fyrir bann. Hann gekk þess ekki dulinn, að fátæktin bafði oft sniðið foreldrum lians fullþröngan stakk. En bann ætlaði ekki að láta liana standa í vegi fyrir eðlilegri vaxtarþrá sjálfs sín og liafði strengt þess heit að láta það takast. — „En eg get þó unnið fyrir mömmu“, liugsaði bann, „og það skal eg gera“. Við þessa umliugsun var eins og sorgin legði á flótta eða lijaðnaði sem dögg fyrir sólu. Eins og uppsprettulind táranna liefði slcyndilega þornað. Hann var eins og annar jnaður. Hann var ákveð- inn í að herða upp hugann og bjóða lieiminum birginn. Hann ætlaði að sælcja fram að því marki, að verða sjálfstæður maður. Hann liafði alltaf hugsað sér að verða bóndi eins og pabbi lians. Hann liafði erft frá foreldrum sínum virðingu fyrir vinnunni og skilning á því, livaða gildi iðju- semin hefir. Sveitin var dásamleg. Hún var lieimkynni bans. Þar böfðu bernskuvonir lians fæðzt, alizt upp og þróazt með lionum. I sveitinni áttu þær líka að birtast í dagsljósi raunveruleikans. Þessar björtu 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.