Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1941, Page 5

Æskan - 01.12.1941, Page 5
Jólablað Æskunnar 1941 Marteinn litli. „Við verðum a'ð liafa skepnurnar með okkur, mamma,“ sagði Marteinn litli. Hann kom vagg- andi inn á eldhúsgólfið og tók i pils móður sinnar. Móðir Marteins litla, konan í Grenihlíð, eins og lnm var oft kölluð í héraðinu, Var raunaleg á svipinn og öll úlgrátin. Hún var að ganga frá horðbúnaði og alls konar búsáhöldum og láta niður í kassa, sem stóðu á gólfinu. Allt var á ringulreið, bæði i eldhúsinu og dagstofunni. Glös og bollapör og fleira stóð á borðum og hekkjum. Gluggatjöld höfðu verið tekin niður, og það var auðséð á öllu, að flutningur stóð fyrir dyrum hjá fólkinu í Grenihlíð. „Heyrir þú, manuna. Við verðum að hafa dýrin okkar með!“ Móðirin tók nú fyrst eftir orðum litla drengs- ins síns. Hún tók um höfuðið, strauk ljósu lokk- ana frá enninu, þurrkaði sér um augun með handarbakinu. Hún leit framan i drenginn, og það var kvíði í augum hennar. „Góði Marteinn minn. Við eigum engar skepnur lengur. Þú veizt, að bæði fjós og liesthús standa auð. Þú mátt ekki vera að bulla þetta.“ Hún tók undir höku drengsins og horfði á hann. Hvað gekk að barninu? Hann hafði alltaf verið svo ein- ana eða d stóla framan við rúmin. Eitt Ijósið var kveikt af öðru. Og áður en varði var hópurinn far- inn að syngja: Heyra má, himnum í frá, englasöng: „Allelújá". friður á jörðu, því faðirinn er fús þeim að líkna, sem tílreiðir sér, :,: sama stað syninum hjá. :,: En inni við stafn var Magnús bóndi setztur upp í rúmi sínu. Hann horfði lengi steinþegjandi á börnin og strauk skeggið i ákafa. Loks gaf hann Jórunni konu sinni olnbogaskot: „Finnst þér ekki„ að við ættum að fara aftur á fætur og gera litlu „geyunum" eitthvað gott?“ “ Gleðileg jól og guðsfrið í bæinn. Norsk jólasaga. Margrét Jónsdóitir þýddi. kennilegur og gefinn fyrir að fara einförum og leika sér aleinn. Hann sankaði saman allskonar drasli, en kærði sig litið um aðkeypt leikföng. Og oft hafði liún heyrt hann masa við sjálfan sig innan um allt skranið. Hann lifði vist í kynlegum æfintýraheimi. Systkini álti hann engin, og hann kærði sig ekkert um að vera með öðrum krökk- um úr nágrenninu. Hann var talsvert ólíkur öðr- um hörnum, það hafði móðir hans séð fyrir löngu. En nú keyrði ruglið i honum fram úr hófi. „Þú ert ekki með sjálfum þér i dag, Marteinn litli,“ sagði hún, hrosti vandræðalega og klapp- aði á kollinn á drengnum. „Það ert þú, sem ert ekki með sjálfri þér“ svaraði Marteinn litli alvarlega og leit á móður sína stóru, gráu augunum sínum. „Hvaða vitleysa er þetta, barnið gott,“ sagði Grenihlíðarkonan. Hún settist á rúmstokkinn, tók drenginn i fang sér og lét vel að honum. „Ertu Ibúinn að gleyma því, þegar farið var burt með kýrnar í vor, bæði Búbót, Skjöldu og Ljómalind? Og manstu ekki, að pabbi þinn seldi honum Óla i Norðurgarði hann Brún sinn, og amma keypti kindurnar? Ertu búinn að gleyma þessu, Marteinn lilli?“ „Heldurðu, að eg hafi gleymt því?“, spurði Mar- teinn hissa. „En livaða skepnur ertu þá að tala um að liafa með þér, barn?“ „Dýrin mín auðvitað!“ Marteinn litli sagði þetta með hálfgerðri óþolinmæði. Honum gramd- ist, hve móðir hans var skilningslitil. „Átt þú þá einliver dýr, drengur minn?“ „Já, eg á margar skepnur. Öll búslóðin mín stendur úti i fjósi, hérna undir húsveggnum. „Bíddu svolítið, þá skal eg sýna þér!“ Það færðist lif og fjör yfir allan svij) drengsins á meðan hann var að tala um dýrin sín, og áður en við varð litið, var liann þotinn út. Konan strauk hendinni aftur yfir enni sér. Hún dró andann léttara, og það lá við að liún gæti hlegið. Ó, nei, það var ekkert að drengnum, sem betur fór. Hún þurfti ekki að óttast um hann. Hún hafði sjálf átt við svo mikla örðugleika og harma að stríða, að liún liafði haft allt of litinn tíma til að sinna drengnum, — blessuðum, litla drengnum sínum. 125

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.