Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1941, Page 14

Æskan - 01.12.1941, Page 14
Jólablað Æskunnar 1941 Gam/ar jólavísur og þulur |S Það á að gefa börnum brauð. Það á að gefa börnum brauð að bíta i á jólunum, kertaljós og klæðin rauð, svo komist Jmu úr bólunum, væna flis af feitum sauð, er fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla dauð, gafst hún upp á rólunum. Grýla kallar á börnin sín. Grýla kaltar á börnin sín, þegar hún fer að sjóða til jóla: Komið hingað öll til min, ykkur vil eg bjóða. Kleppur liann skal sjálfur sjóða, sá þau verkin fullvel kann, en hún Skjóða á að bjóða öllum lýðum þjóða. Nýpa, Típa, Næja Tæja, , Nútur Pútur, 4 Nafar Tafar, Láni, Gráni, Leppnr, Skreppur, Loki, Poki, Leppa tuska, Langleggur og Leiðindaskjóða. Viðlag. Æðsl allra eika, eitt tréð ber skjól. Þar vildi eg leika þríhelg öll jól. Jólasveinar ganga um gólf. Jólasveinar ganga um gólf með gyllian staf í liendi. Móðir þeirra sópar gólf, og strýlcir þá með vendi. 'ur við þeim og bar við himin, með mjallhvíta snjó- húfu á höfði. „Eg vildi óska, að við næðum þangað, fyrir sólarfall,“ sagði Grænklæddur. „Að öðrum kosti er ekki gott að segja, hvernig fer fyrir okkur.“ En vegurinn var langur og vetrardagurinn stutt- ur. Sólin lækkaði óðum á lofti. — Hún logaði nú rauð sem blóð niður við fjallabunguna. En yfir tindinn á Háafelli færðust kvöldskuggarnir, kaldir og bláir. Og í hrauninu fyrir neðan fellið lá Tóti — Sóti — langi — Ijóti og beið. Siðan gekk sólin undir, og flugvélin flaug beina leið inn i bláan kvöldskuggann. Langur, loðinn bandleggur kom upp úr djúpinu, og stór og Ijót krumla hremmdi flugvélina og dró hana niður lil sin með 611 u saman. Þyturinn í loftinu þagnaði skyndilega. En uppi á Háafellstindi sat’ Siggi svarti og grét, og tárin hans komu veltandi niður

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.