Æskan - 01.09.1957, Blaðsíða 13
ÆSKAN
_ \
Hann hefur 24 ketti.
Nóbelsverðlaunarithöf-
undurinn heimsfrægi Hem-
ingvvay, er nú talinn vera
einn af mestu kattavin-
um heimsins. í bústað
sinum Iiefur hann ekki
færri en 24 ketti. Uppá-
haldskötturinn hans heit-
ir „M’ Usuri“, sem er
afríkanskt svertingjamál
og j)ýðir „Góður, betri,
beztur". Skáldið segir, uð
kettir séu mannlegir og
þess vegna sé svo gott að
hafa ])á hjá sér.
☆
Stærstu eyjar í heimi
eru:
Grænland 827,300 fer-
mílur, Nýja Guiuea 330.000
fermílur, Borneo 309.000
fermílur, Baffinsland 237.
000 fermílur, Madagaso-
ar 228.000 fermílur. Su-
matra 160.000 fcrmílur og
Stóra-Bretland 88.745 fer-
mílur.
☆
Biblían er gefin út á
8000 tungumálum. Engin
bók heimsins er jafnút-
breidd og jafnmikið les-
in. Margir mestu og beztu
menn heimsins lesa i
henni sér til sálubótar og
kunna kafla úr henni.
V--------------------------------J
LaugardagBkvfild.
HITT og ÞETTA
Tölustafir þeir, sem nú er
reiknað með i öllum heimin-
um, þekktust fyrst á Indlandi
á sjöttu öld, þaðan fluttust
þeir til Spánar árið 980, til
Frakklands 990 og voru notaðir
af stjörnufræðingum seint á
clleftu öid, en þó fyrst út-
breiddir til almennings árið
1202.
☆
Vogir, sem notaðar eru t)I
þess að vega demanta, eru svo
nákvæmar, að þungi eins
augnaiiárs mundi setja þær úr
jafnvægi.
☆
Víða i Indlandi hrella menn
óvini sína á alveg sérstakan
hátt. Að kvöldi til í byrjun
regntimans lauma þeir hris-
grjónum og sætum hnetum á
þak óvinarins. Um nóttina
flykkjast apar og önnur klifur-
dýr á þakið, og i ákafanum við
að ná í ætið rífa þeir stór göt
á þekjuna. Um morguninn
steypist svo regnið yfir fórnar-
dýrið i rúminu.
VeizíM
1. Hvár liggur Norðurheim-
skautsbaugurinn yfir ís-
land?
2. Hvaða land liggur næst ís-
landi?
3. Hvað heita eyjar þær, sem
liggja norðan og austan við
ísiand?
4. Hvað er langt á milli fs-
lands og Færeyja?
5. Hvað heita hafstraumarnir,
sem koma upp að fslands-
ströndum?
6. Hvaða nafn gaf Naddoður
landinu okkar, er hann kom
hingað?
7. Hvað heitir vestasta sveit-
in i Árnessýslu, og fyrir
hvað er hún frægust?
8. Hverju er Reykjanesskagi
likur?
9. Hvar var fyriti vitinn á ís-
iandi reistur?
10. Hvaða þjóðskáld íslend-
inga bjó síðustu ár ævi
sinnar i Herdisarvik?
Svör er að finna á bla. 118.
Árlega er talið að sælgætis-
át í Svíþjóð sé milli 45—50
smálestir og kostar það yfir
400 milljónir sænskra króna.
Gaman væri að lieyra um það,
hvað íslendingar borðuðu mik-
ið af sælgæti árlega.
☆
í Nýju Delhi á Indlandi og
héraðinu í kring er talið að
séu 50 sinnum fleiri rottur en
menn. Af trúarlegum ástæðum
gera Hindúar lítið til að eyða
rottum.
☆
Sá, sem fyrstur gerði bréf-
spjöid með myndum (póstkort),
hét J. H. Locher og átti heima
i Zurich. Árið 1872 lét hann
prenta bréfspjald í Nurnberg
og var á því landslagsmynd
frá Luzern. Þessi hugmynd
hans breiddist síðan út um all-
an lieim, en hann hafði ekki
hugsun á að gera sér fé úr
henni. En þetta fyrsta bréf-
spjald gengur nú kaupum og
sölum fyrir offjár.
☆
Það var árið 1880, sem settur
var upp í forsetabústað Banda-
ríkjanna, „Hvita húsinu", fyrsti
síminn, og var Rutherford
Hayes þá forseti.
☆
Árleg framleiðsla af eldspýt-
um í Bandaríkjunum er 500
billjónir. Talið er, að þar sé
eytt rúmlega 500.000 eldspýt-
um á hverri minútu.
☆
Enginn svaladrykkur í heim-
inum er jafn vel þekktur og
„Coca-Cola“. Hann er búinn til
í öllum heimsálfum og seldur
i flestum löndum. Sagt er að
um 50 milljón flöskur af „Coca-
Cola“ séu seldar á degi hverj-
um i heiminum. Framleiðslan
á þessum svaladrykk hófst hér
á landi 1941.
☆
Helmingur jarðarbúa býr nú
í 7 löndum. Eftirtöld lönd eru
fólksflest: Kina, 600 milljónir
ibúa; Indland, 382, Sovétrík-
in, 200; Bandarikin, 166; Japan,
88, Indonesfa, 81 og Pakistan,
80 milljón ibúar.
☆
t Bretlandl eru 114 dagblöð
fefin út og samanlagt upplag
þelrra svarar til þess, að gef-
in séu út 570 eintök fyrir
hverja 1000 ibúa landsins. t
Bandarikjunum eru gefin út
1765 dagblöð, og i Frakklandi
137.
1. Gerðu ekki nema eitt í
senn, en vinn vel að því,
sem þú gerir.
2. Vertu heiðarlegur maður,
þá þarftu engan að óttast.
3. Horfðu upp, en ekki niður,
— fram, en ekki til baka.
4. Vertu aðgætinn í hætt-
unni, en hugrakkur um
leið.
5. Lifðu í friði við alla, en
taktu sem fæsta þér fyrir
ráðgjafa. '
6. Segðu ekki hinum ókunna
það, sem þú getur ekki sagt
öllum.
7. Gættu þess að bæta það
hjá sjálfum þér, sem þér
finnst áfátt hjá öðrum.
8. Vertu vægur og umburðar-
lyndur við alla nema sjálf-
an þig.
9. Varaðu þig á þeim manni,
sem brosir, þegar hann
reiðist.
10. Gerðu þér eigi skapraun
út af þvi, sem þú getur
breytt og þvi síður hinu,
sem eigi verður aftur
tekið.
Sæng ofan á sér.
Nonni litli hafði vcrið kom-
ið fyrir hjá frænku sinni, þar
eð von var á nýjum meðlim i
fjölskylduna. Frænka Nonnai
litla spurði hann, hrort það
væri satt að mamma lians lægi
á sæng. „Nci, hún hefur hana
ofan á sér,“ svaraði Nonni
Htli með þjósti.
Foreldrarl Leyfið börnunum ykkar að kaupa bezta og ódýrasta barnablað landsins.
117