Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1957, Blaðsíða 9

Æskan - 01.09.1957, Blaðsíða 9
ÆSKAN ^gurinn dafni vel, ^ikinn áburð — * á þessari mynd matjurtirnar í |kdtök við Wtigu mat- 11 við rækt- I jarðar: iavíkttf 10 áfa >öl hans í garðinum eigi að vera °Hum til hvíldar frá vetrarnáminu, 5 til gleði, um leið og hann fær tæki- *ri til að leggja eigin framleiðslu ' heimilisins eða vinna sér inn ökkrar krónur við sjálfstæða fram- %slu með hjálp gróðurmáttar jarð- f, Kennarar spjalla við börnin um vel Vin störf og það, sem miður hefur '^izt, ekki það síðarnefnda í ádeilu- ‘H, heldur aðeins vekur hann til 'áhugsunar um það, að betur hefði ^izt til, ef liann hefði farið að eins 6 næsti nágranni, sem gætti betur i láta ekki illgresi dafna í reit sín- ^ eða hefur vökvað samkvæmt því, !tti fyrir hann var lagt. Vinnutilhög- II í görðunum er í aðalatriðum *Hnig, að hver nemandi fær 20—30 !rm. reit, er hann hugsar um sem hn einkagarð með hjálp kennar- ^tia. í þessum reit er ræktað hvers konar ^nmeti, svo sem hvítkál, blómkál, '^t, spínat, hreðkur, næpur, græn- kál og auk þess sumarblóm, eftir því sem við verður komið. Við kartöfluræktina er unnið sam- eiginlega og fá börnin síðan upp- skeru í þeim hlutföllum, sem þau hafa sótt vinnuna. Utan garðsvæðisins er einnig starf- að. í Heiðmörk hafa Skólagarðarnir sinn sérstaka reit, sem þegar er plant- að í mörgum þúsundum plantna. Þá er farið með börnin í ferðalög um nágrennið, þeim sýnd atvinnufyrir- tæki, garðyrkjustöðvar og annað úr atvinnulífinu. Sumarið 1952 var tekin upp sú ný- breytni að efna til svokallaðs „For- eldradags", þar sem nemendum var gefinn kostur á að koma með foreldra sína eða forráðafólk og sýna starfið og þann árangur, er þeir hefðu náð í ræktun sinni. Markmið Skólagarðanna er fyrst og fremst að gefa börnum, sem eru í bænum á sumrin, kost á hollu og líf- rænu starfi. '‘'agörðum en að ^sari mynd sézt Safræðinám. Hér tfntur með leið- . Oka þarft verk e6t síðar. ! ^a8inn, sem Slingana til (Stun þeirra. 5 °K barna, s,tílið. „Er maðurinn yðar i sjóferð?" spurði drengurinn. „Já, og þeir Nonni og Tumi eru með lionum. En ég býst við þeim heim í dag,“ sagði liún um leið og hún horfði fram á sjóinn. Síðan vatt hún ljósið ögn hærra upp í lampanum. „Eg sagði þeim, að ég ætlaði að láta ljós loga á hverri nóttu. En svo er ég nú farin að láta það lifa á daginn líka, vegna þess að þoka getur skollið á og þeir svo siglt fram hjá, ef þeir ckki sæju ljósið.“ „Hafa þeir verið lengi burtu?“ spurði Itlara. „Já, þessi er sú lengsta sjóferð, sem þeir hafa lagt út i, en ég vænti þeirra heim i dag.“ Síðan gekk hún að borðinu, tók þar ljósmynd, sem hún rétti Klöru og segir um leið: „Hérna sérðu myndir af þeim.“ Voru þær af tveimur ungum mönnum og öldruðum manni með dökkt hár og skegg. Systkinin liorfðu á mynd- irnar um stuud og síðan á gömlu konuna, sem bar snjóhvítt hár, og undruðust yfir því, liversu maður hennar og synir sýnd- ust unglegir. Gamla konan virtist eins og glcyma þvi að nokkrir væru þar lijá henni, og i nokkrar mínútur starði hún út á sjóinn þögul. Siðan sneri hún sér að börnunum og segir: „Heyrðuð þið þess getið inni i bænum að „Nancy Pringle" væri væntanleg i dag eða ekki ?“ „Nei,“ segir Jósep. „Ég hef aldrei heyrt talað um „Nancy Pringle“.“ „Það er nafnið á skipi mannsins mins. Ég vænti þeirra lieim í dag. Nonni og Tumi, drengirnir okkar, eru með honum. betta verður þeirra siðasta sjóferð. Mað- urinn minn lofaði að skilja aldrei við mig frarnar." Systkinin kvöddu gömlu konuna og þökkuðu henni fyrir að liafa sýnt þeim skipin. „Komið aftur, börnin min. Pringle skip- stjóri og drengirnir minir verða þá hér, og geta sagt ykkur ævintýri úr sjóferð- inni.“ Þegar Jósep og Klara komu heim aftur, sögðu þau frá þessari einkennilegu heim- sókn. „Það er hún Nancy Pringle,“ segir föð- urbróðir þeirra, „ekkja Pringle skipstjóra. Hann fórst i hafi með tveim sonum sin- um fyrir fjörutiu árum síðan. Og aum- ingja gamla konan lætur ljósið loga nótt og dag, af þvi hún vonar að maður henn- ar og synir komi heim, hvern daginn sem líður.“ Sendið ÆSKUNNI sögur, ferðaþætti, vísur og myndir.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað: 9. Tölublað (01.09.1957)
https://timarit.is/issue/304604

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

9. Tölublað (01.09.1957)

Aðgerðir: