Æskan - 01.09.1957, Blaðsíða 16
Allir um borð í Harpyen voru
önnum kafnir við fangana
og hina særðu — svo önnuin
kafnir, að enginn tók eftir
báti Jakobs, þegar liann lagði
að skipinu og klifraði um
borð.
Elzta og útbreiddasta
bamablaðið.
Kemur út einu sinnt í mán-
uði, og auk þess fá skuld-
lausir kaupendur litprent-
að jólablað. — Árgangur-
inn kr. 35.00. Gjalddagi er
1. apríl. Sölulaun 20% af
5 eint., 25%, eí seld eru 20
eint. og þar yfir.
Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4
(Kirkjubvoli). Simi 14235.
Utanáskrlít: Æskan, pÓ6t-
hólf 14.
Ritstjórar: Grímur Engil-
berts, Njálsgötu 42, Rvik,
sími 12042, pósth. 601, og
Heimir Hannesson, Nýja
Garði, Rvik, simi 14789.
Afgreiðslumaður: Jóhann
Ögm. Oddsson, Bergstaða-
strœti 69, Reykjavík, sími
13339.
Útgefandi: Stórstúka ís-
lands. — Prentsmiðjan
Oddi h.í.
gatur
........—........—■=: 25.
ÆVINTÝRI SJÓLIÐANS. Eftir kaptein MARRYAT.
Myrkur var skollið á, þegar
Jakob lagði af stað í litlum
báti frá briggskipinu og reri
til Harpyen til þess að til-
kynna skipberranum komu
sina og skýra frá þátttöku
sinni í orrustunni.
Jakob ruddi sér braut, hálf
falinn i ábreiðu, á milli fang-
anna, en margir þeirra voru
einnig vafðir inn í ábreiður,
og laumaðist niður aðalstig-
ann til þess að komast niður
í káetu skipherrans.
Ég undirrit......... óska að gerast áskrifandi að ÆSKUNNI.
Nafn: ..................................................................
Heimili: .................................... Póststöð: ................
1. Hvaða hús er hér uin slóðir
helzt i cigu eldri svanna?
Líta má þar Loka móður,
löngum þörf til smávikanna.
• 2. Hvað heitir það stórfijót i
Suðurálfu, sem myndar rétt
nafn á sérstakri vefnaðarteg-
und, ef lesið er aftan frá?
3. Hver er fríða freyjan
með fagra rós á lsinn,
er lítil leggur meyjan
í litla faðminn sinn?
Köld er liún sem klakinn
og kann ei blíðu-inál,
til iífs ei verður vakin —,
vantar anda og sál.
4. Hvað er það, sem er styzt
um miðjan daginn, cn lengst
kvölds og morgna?
5. Hvað er það, sem allir sjá,
en enginn fær liandsamað?
6. Hvað þarf marga nagla á vel
járnaðan liest?
Á leið sinni aftur eftir skipinu heyrði Jakob sársaukaóp úr
vistarverum miðskipsmannanna. Hann kíkti inn uin glugga og
sá Vigors, kúgarann á skipinu, vera að berja Gossett litla,
káetudrenginn með kaðalspotta. „Láttu drenginn í friði,“
hrópaði hann og gretti sig ógnandi framan i óþokkann.
Vigors snerist á hæli og sá
andlit Jakobs í glugganuin.
Þar sem liann liélt, að liann
liefði séð draug, því að
Jakob var álitinn dauður,
lineig liann stynjandi í yfir-
lið.
Skipherrann var að drekka glas af vini með
tveimur spænskum liðsforingjum af herlekna
skipinu, þegar Jakob kom. Jakob þreif af sér
hattinn og sagði: „Tilkynni komu mina, Wil-
son skipherra.“ Wilson fölnaði, stökk á fæt-
ur og velti um leið glasi sínu um koll. „Dreng-
ur minn,“ lirópaði hann, „livaðan kemurðu?"
„Ég kem frá skipinu hérna fyrir aftan, herra,“
svaraði Jakob. „Við liertókum skipið með
stórhátnum. I'að er búið 12 fallbyssum, farm-
urinn er blý og baðinull og 1400 dalir eru í
káctunni...“ Wilson skipherra sagði ekki orð
en greip liönd Jakobs og þrýsti liana fast.
„Vel, gert, drengur minn.“ Endir.
•ue3ua 'y 'uuumiXay
•e •ajujcSSmis ‘f' •uugrua ’£ 'uj[
— IJM 'Z ‘(IVU jji[jam mas ‘Aajney
JPb eno'j jiöoiv) -snqivM T
tyvoNiNayji