Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 3

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 3
Vorhoði? Hvað er það? AÐ er fallegt gult blóm. Það er ættað frá Suður- Evrópu, en reynslan hefur sýnt, að það þrýfst ágætlega hér á íslandi. Það blómgast snemma í , maí. — Nú, svo nefnir Jónas Hallgrímsson r°stinn „vorboðann ljúfa" í fallega kvæðinu sínu, sem arin hallar: „Ég bið að heilsa." le U’ var gaman heyra þetta. En ég var eigin- l0gga ekEi að spyrja um það, heldur hvað væri Vorboði nr. ^ér er sönn ánægja að segja þér það. Það er félagsskap- r hérna á Bíldudal. í því félagi eru börn og unglingar á hrinum 8—15 ára, já, jafnvel kemur það fyrir, að þar u i6 ára unglingar með. í daglegu tali er þetta félag aó „Barnastúkan Vorboði." Þegar börnin gerast félag- lof ^ram hátíðleg athöfn. Þau vinna þá heit, sem þau ? a að halda, meðan þau eru félagar, og mörg þeirra halda m auðvitað lengur. hvaða heit er það? Jan heita því, að neyta hvorki tóbaks né áfengis, ekki m C^a te^a um Penmga eða fjármuni, vera skylduræk- * sthrfum sínum, ástúðleg og hlýðin foreldrum sínum - QjjCnnUrUm’ shðprúð og hrekklaus við alla og grandvör u íramferði sínu. — Barnastúkan starfar að vetrinum pgj ^sldur fundi hálfsmánaðarlega, eða því sem næst. agar hennar eru nú 76, og má það teljast fjölmenni í veð ekki stæiTa kauptúni en Bíldudalur er. — Eftirlit með starfseminni hefur fullorðinn maður, sem er trúnaðar- maður, viðurkenndur af samtökum bindindismanna á íslandi, en þau samtök heita Stórstúka íslands. Eftirlits- maðurinn er kallaður gæzlumaður. Hann verður að mæta á fundum og hafa yfir-umsjón með því, að fylgt sé fund- arreglum. Stjórnandi fundanna er kosinn úr hópi félag- anna, og er hann kallaður æðsti templar. Auk hans eru 11 embættismenn í barnastúkunni Vorboða, en víða eru þeir fleiri, eins og t. d. þar sem er sérstakur söngstjóri. Barnastúkan Vorboði hefur því miður engan slíkan embættismann núna. Hver embættismaður á sérstakt sæti á fundunum og skrýðist þá fallegu einkenni, sem sýnir starf hans. Þess má geta, að á s.l. hausti eignaðist barnastúkan ný einkenni fyrir embættismenn sína. — Var það annars eitthvað fleira, sem þig langar til þess að vita um Vorboða nr. 108? Já, hvenær var hann stofnaður? Stofndagurinn var 19. janúar 1934. En löggilt stofn- skrá hans er gefin út 16. maí sama ár, eða um svipað leyti og blómið vorboði stendur í blóma. Hvað gerist yfirleitt á fundunum? Ja, það er nú býsna margt. Ég skal geta þess fyrst, að á íundunum er fylgt fundarreglum, sem skráðar eru í sérstakri bók, sem heitir Siðbók ungtemplara. Á fund- 87

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.