Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 8

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 8
ÆSKAN Þeir hröðuðu sér nú inn í kjarrið, þar sem hundurinn var í hörku áflogum við litla brúna skepnu, ekki ólíka svíni. Þeir drápu dýr þetta þegar. Herbert taldi dýr þetta vera hapivar, eða vatnasvín, eins og það mun vera kallað. Kjöt þess kvað vera gott, því að hapivarinn er grasæta. Sól var enn hátt á lofti, er Jjeir héldu heim á leið, enda þóttust þeir hafa fengið nóga veiði um sinn. — Nú vantar okkur aðeins eld, svo að við getum steikt kjötið og vel skal verða unnið að beinunum, mælti Pencroff. ópin komu frá konu, sem sat i bátnum með litið reyfabarn í fanginu. Ströndin var skammt frá, og þar stóð fólk í liópum. Það hafði séð bátinn og ætlaði að reyna að bjarga fólkinu, ef unt væri; en það leit ekki vel út, því að nú kom gríðarstór alda utan af hafi og hvolfdi bátnum. Allt hvarf í brimlöðrið, og fólkið á landi æpti og liljóðaði, en gat ekkert gert. Hafmeyjan litla horfði skelfd á atburðinn, og henni fannst litla hjartað sitt ætla að bresta, þegar hún sá föður sinn i öld- unni stóru, sem livolfdi bátnum og heyrði hann hlæja bæði hátt og iengi. Allt í einu rak hún sig á einhvern böggul. Hún var ekki lengi að átta sig, en lyfti högglinum upp úr öldunuin og synti með hann til lands, svo hratt sem liún gat. Hún skaut honum upp í fjöruna og livarf til baka með útsoginu. Fólkið í fjörunni var ekki lengi að gripa böggulinn og skoða liann. Það var litið, lifandi barn, og ein konan tók frá sér föt- in í kuldanum og rokinu og Iagði litla, vota kroppinn nakinn á ber brjóstin, svo vafði liún að sér fötin og hljóp heim sem fætur toguðu með byrði sína. Á meðan höfðu lijónin komist á kjöl, og bar bátinn óðum að landi. Varð þeim bjargað og þegar þau fréttu, að barnið lifði, þá féllu þau bæði á kné og þökkuðu guði. En hafmeyjan litla lá í öldunum skammt frá landi og grét sáran. Aldrei ætlaði hún heim aftur, fyrst hún átti svona vond- an föður, sem liafði gaman af að drekkja ungbörnum og sak- lausu fólki. Hún horfði gegnum tárin til himins, og hún sá ekki betur en liann væri opinn og dálítill engill væri á leið- inni ofan til bennar. Hún nuddaði augun og leit aftur upp. Jú, þetta var alveg rétt, og hún hætti að gráta og horfði hugfang- in á engilinn, sem kom nær og nær. Hægt og hægt sveif liann að liafmeynni og snart hana með mjallhvítri hendi. „Friður sé með þér, litla, góða hjarta. Þú skalt yfirgefa þína helköldu sali og fá vængi eins og ég hef hlotið, og seinna, þegar þinn tími kemur, skalt þú prýða paradís og rödd þín skal óma í lofsöng himnanna." Þegar engillinn liafði sagt þetta, sveif hann burt aftur, bjart- ur og fagur, og hvarf bak við ský, en sólin braust fram, vind- inn lægði og brosandi öldurnar spegluðu yndisfagran svan, sem synti þar fagnandi og skoðaði mynd sina, en allt í einu hóf hann hálsinn og fögnuðurinn braust fram í yndislegum söng um sólina, himininn og guð. Þetta var hafmeyjan litla, og þeg- ar hún hafði létt á hjarta sínu með söng, þá lióf hún vængina og lyfti sér hærra og hærra burt frá djúpinu kalda, nær sól- inni og himninum, sem liún þráði og með hjartað fullt af eilífð- arvon. Þeir gengu nú niður með ánni. En er þeir nálguðust hellinn, ætluðu þeir ekki að trúa sínum eigin augum. — Húrra! lirópaði Pencroff. — Sjáið Jiið! Þykkan reykjarmökk lagði upp úr urðinni. Nokkrum mínútum síðar stóðu þeir fyrir framan rjúk- andi eldinn inni í hellinum. — Hver hefur kveikt þennan eld? spurði Pencroff. — Sólin, svaraði Spilett. Og það var satt. — Þá hefur Jjú haft brennigler, Smith, sagði Herbert. — Nei, ekki hafði ég það nú, en ég bjó það til, svaraði verkfræðingurinn. Og nú fengu þeir að sjá, hvernig hann hafði getað Jietta. Hann hafði tekið glerið af úrum þeirra beggja, Smitlx og Spilett. Þau voru kúpt, en hann lagði þau sam- an og liafði vatn á milli. Svo límdi liann brúnirnar sam- an með leir og brenniglasið var tilbúið. Og ekki leið á löngu áður en hann gat kveikt í þurrum mosa. Þeir horfðu með aðdáun á verkfræðinginn. Að vísu mælti Pencroff ekki orð, en augu hans sögðu, að enda þótt hann vissi að Smith væri enginn guð, þá hélt hann þó að minnsta kosti að hann væri meira en maður. Þeir hlutuðu nú svínið í sundur og steiktu Jiað á teini yfir eldinum. Á eftir steiktu þeir pinju-áexti og höfðu þá í eftirmat. Sjaldan hefur nokkur matur smakkast jafn- vel og hann smakkaðist þeim þetta kvöld. 6. KAFLI. - RANNSÓKNARFERÐ. Morguninn eftir vöknuðu þeir hressir og vel hvíldir. Þeir ætluðu nú að leggja land undir fót og rannsaka hvar þeir væru staddir. Matarleifar kvöldsins tóku þeir með sér í nesti og lurka í hönd. Þeir gengu nú upp með ánni og gegnum skóginn, yfir mýrar og votlendi, en er þeir komu upp úndir hæðirnar, varð jarðvegurinn þurr og sendinn. Klukkan tíu námu þeir staðar og hvíldu sig um stund. Er skóginn þraut, blasti íjallið við augum þeirra. Tveir háir tindar vorú á fjallinu og var annar mun hærri. í lægðum og hvilftum fjallsins óx smáskógur. Hæsti tindur fjallsins var ber og nakini; og hingað og þangað sást í rautt jarðlag. Þangað upp urðu þeir að reyna að komast. — Þetta er eldfjall, mælti Cyrus Smith. Þeir klifu nú upp eftir fjallinu. Víða voru gjár og sprungur, svo að stundum urðu þeir að taka á sig krók til þess að kom- ast yfir. Allt í einu hrópaði Pencroíf: — Sauðfé! Örskammt frá þeim komu Jieir auga á nokkrar kindur á beit. Þær voru þrekvaxnar, bogin hornin og gulbrún ullin. En Jaetta voru ekki venjulegar kindur, að Jdví er Herbert ályktaði. Þetta var afbrigði af venjulegu sauð- fé og kallað muflon-fé. 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.