Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 5

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 5
®°lskin við ^eykjavíkur. tjörn. ÆSKAN burt, gat hann ekki fyrir sitt litla líf fundið hjá sér hugrekki til að steypa sér út í þetta voðalega hyldýpi, sem beið fyrir utan fjallið. Faðir hans og móðir höfðu komið til lians hvað eftir annað, og bríxlað honum um hugleysi og lydduskap. Þau hcjfðu meira að segja hótað, að láta hann svelta í hel, ef hann kæmi ekki líka. En Jjrátt fyrir allt Jretta, gat hann ekki hugsað til að fljúga. Síðan þetta gerðist voru liðnar tuttugu og fjórar klukkustundir. Allan þennan tíma hafði enginn skeytt neitt um hann. Allan daginn áður hafði hann horft á, hvernig foreldrarnir kenndu syst- kinum hans alls konar listflug, kenndu þeim að svífa í loftinu eins og fiðrildi og steypa sér alveg niður að sjó, og koma svo upp aftur. Og liann hafði meira að segja séð annan bróður sinn stinga sér niður í sjóinn og koma með síld í nefinu, sem hann gleypti, alveg eins og hann hafði svo oft áður séð föður sinn gera. Og for- eldrarnir og systkinin höfðu safnazt Fyrsta flugið Smásaga eftir Liam O’Flaherty. Liam O’Flaherty er írskur rit- höfundur að uppruna. Hann er fæddur árið 1897. Af öllum hans mörgu smásögum hafa hinar náttúrufræðilegu náð mestri hylli. Sagan, sem hér birtist, er gott sýnishorn af ritsnilli hans. j| R-ÁMÁFURINN ungi sat einn eftir á klettasyllunni. Tveir ■ "*• brasður hans og systir hans Vj höfðu flogið á burt daginn áð- ur- En hann hafði verið hrædd- að fljúga með þeim. Ein- ^ern veginn, þegar hann hafði aupið fram á skörina og tekið að a ut vængjunum fremst á brún- nni’ bafði gripið hann hræðsla. Það ar svo hræðilegt að sjá niður, ofan í þetta mikla sædjúp. Og hann var svo hátt uppi. Það var óhugsandi, að vængirnir myndu bera hann uppi í loftinu, hann mundi falla ofan í djúpið og farast. Hann dró þvi að sér vængina, bældi niður kollinn og labbaði aftur til hreiðursins inn í klettaskorunni, þar sem hann svaf um nóttina. Jafnvel þótt bræður hans og systir hans, sem hafði mun styttri vængi heldur en hann sjálfur, flygi 89

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.