Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 7

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 7
ÆSKAN HÓLMFRÍÐUR í HVAMMI: hafmeyjan — Ævintýri — 11N,U sinni v r kóngur og drottning í rílsi sínu. Ríkið var He“kki stórt og höllin ckki vegleg, en þó voru kóngslijónin glöð og ánægð, enda áttu þau ljómandi fallegan dreng, Usem þau elskuðu, og hann átti að eignast ríkið eftir þeirra öag. Ríkið var eyja langt úti í liafi, lítil eyja, og konungs- liöllin, hlaðin úr torfi og grjóti, var eina húsið þar. Sveinn- oft 11111 kón6sson hlaupið um allt ríkið á einum degi, og ið“ Vari'1 I'onuin gengið upp á hæðina, sem þau kölluðu „fjall- kiii' 1>a^an horfði hann í allar áttir, en sá ekkert annað en télii'11 °S kann hljóp aftur heim til móður sinnar og e að vita allt, sem hún vissi um himininn og hafið. ið r11U reiltaði hann að vanda um eyjuna og liorfði á liaf- ^ ’l a° v;>r svo yndisfagurt þennan dag, og mjúkur kliður barst ,u'd frá dreymandi bárum, sem minntust við ströndina. Hann iGHict « s°ttist klettahrúnina og horfði niður, en varð heldur bilt fluíð 1)eí”ar Ilann sá, að lítil, yndisfögur stúlka sat á steini í ^ ‘ armálinu og var að bisa við að losa skelfisk úr hárinu s Sei' Hann horfði á þetta litia stund, en svo gat hann ekki H a ser °g kallaði niður: „Hvað ert þú að gera þarna?“ ó “fmeyjau litla, ]iví þetta var einmitt hafmey, hrökk við ý eem, steypti sór á augabragði í sjóinn, en eftir andartak j, húii þó að gægjast upp úr öldunum aftur. Þá sá hún <v a I'tinn, fallegan dreng, sem sat á klettabrúninni og barði l°tastokkinn. ;ið''^|Ver Crl l)n‘’" kallaði hún til hans. „Ég er ltóngssonur,“ svar- 1 lann, „en liver ert þú?“ ” 8 er kóngsdóttir," sagði litla stúlkan og settist aftur á stein „hað mn sinn, „cn Iivar er ríkið hans föður þíns?“ er nú ]>essi eyja,“ sagði drengurinn. ge” skoP er það lítið. Faðir minn er kóngur í sjónum og á ■'simikig rild Gg acar skríiutlega höll. Hvernig er þín höll?“ » un er ekkcrt skrautleg. Það er bara kofi, en okkur líður par samt vel.“ hú;En hvað þetta er skrítið," sagði liafmeyjan litla, og svo tók fest' a.ílnr III VI® skelfiskinn. „Ólukku skelfiskurinn sá arna S16 i hárinu á mér,“ sagði liún og leit upp brosandi. S1;U 'l er VISI 111111 af alls konar ófreskjum í sjónum. Ég g kl i> þú skulir una þar, sem livorki er sól eða himin." Ei” ; 111 skm °tt niður í djúpin, þegar logn er, og ég elska hana. er ®e* ekki skilið, hvaða gagn þið liafið af himninum, sem jfoiia iangt í burtu.“ 'eagurinn varð alveg liissa á þessu. ” e!zlu ekki, að þar býr guð,“ spurði liann. ” ei> hver er guð?“ ”^te.ur mamma þin ekki sagt þér það?“ víi„ ’ mamma þekkir hann víst ekki, en mig langar til að q Uln hann.“ guð^ köngssonurinn litli sagði henni allt, sem hann vissi um h;i Eann elskaði lítil börn, og allir góðir menn færu til aut; llc.Ear þeir dæju, og að himininn væri sælustaður, þar sem trjám*11 Clnn nHmfiarður mcð öllum liugsanlegum blómum og kVa> ’ skoSardýrum og fuglum. Á tjörnunum syntu svanir sí- I eilífu1 * lnlllI smáliólma, þar sem hvítar kristalhallir gnæfðu likama1 S<">lsltInI- Farna lifðu sálir góðra manna í yndisfögrum kimn inInCl5 slnrum Vængjum, sem gætu borið þær um öll ríki >,Hvme^jan lllla Var aIveS undrandi og dálítið vantrúuð. Sagði hh11E VeIzI l)u allt þetta? Ekki hefur þú komið I himininn?“ Hér á myndinni sjáið þið nokkra svertingja, sem eru að læra stafrófið i skóla, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa komið á fót í Togolandi. „Móðir min hel’ur sagt mér allt þetta, og ég trúi henni æfin- lega,“ sagði lilli kóngssonurinn með tignarsvip. „Jæja,“ sagði kóngsdóttirin, „mér þykir gaman að tala við þig. Ég vildi bara, að þú gætir komið og lijálpað mér með skel- fiskinn." „Ég skal strax koma,“ sagði kóngssonurinn ungi og fór að klifra niður, en áður en varði missti liann fótfestu og hrapaði niður bergið, höfuðið kom niður á stein og litli drengurinn var dáinn. Þarna sat nú hafmeyjan litla og grét svo tárin streymdu ofan fölar kinnarnar. „Þetta er mér að kenna,“ kjökraði liún. „Nú á móðir hans engan lítinn dreng,“ og ósjálfrátt leit hún tárvotum augunum upp í liiminblámann eins og til að leita huggunar. En þá sá liún sjón, sem gerði hana bæði lirædda og fagnandi. Himininn var opinn, og liún sá hóp af livítum englum liða nið- ur í áltina til sín. „Þetta er þá satt um himininn," liugsaði liún. Englarnir komu nær og alla leið ofan í fjöruna, þar sem litli drengurinn lá. Þcir tóku sál hans og flugu með liana upp í himininn. Hann lokaðist og stórt, grátt ský dró fyrir sólina. Þá varð litla liafmeyjan hrædd. Hún stakk sér á ltaf í öldurn- ar og synti hratt í áttina til hallar föður síns, en allur hugur liennar var á himnum lijá litla drengnum góða, sem nú væri orð- inn engill og reikaði alsæll um aldingai'ða guðs. Langur tími leið. Hafmeyjan litla kom daglega upp á yfirborð sjávarins til að liorfa á sólina og liimininn og oft, þegar hún nálgaðist eyjuna, sá liún unga, fagra konu standa sorgbitna á klettabrúninni og liorfa niður á sjóinn. „Þetta er drottningin, rnóðir hans,“ liugsaði þá hafmeyjan litla og stakk sér grátandi niður í öldurnar. Einu sinni kom ofsarolt. Hafmeyjan litla var að velta sér í hvítfyssandi öldunum, þegar liún allt í einu lieyrði neyðaróp og kom auga á bát, lítinn árabát, sem einn maður reyndi árangurs- laust að róa til lands. öldurnar köstuðu bátnum til og frá, og 91

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.