Æskan - 01.05.1960, Blaðsíða 17
ÆSKAN
honura úr jafnvægi. í undanúrslitum sigr-
aði Owens í fyrri riðii, annar varð landi
hans Frank Wykoff og Jiriðji Sviinn Lenn-
art Strandberg. í síðari riðli sigraði Ralph
Metealfe, svarti risinn, annar varð Hoilend-
ingurinn Osendarp og þriðji Borchmeyer,
Þýzlcalandi.
Nokkrum klukkustundum síðar raða
þessir sex menn sér við rásmarkið tilbún-
ir að heyja lokaorrustuna. Veður er frem-
ur kalt og völlurinn blautur. Þeir beygja
sig niður í viðbragðsstöðu. Hjörtun slá
bratt. Hundrað l)úsund hjörtu titra. Skot-
HANN KOM, SÁ OG SIGRAÐI.
Ef varpað væri fram þeirri spurningu,
bvaða íþróttamaður befði vakið mesta
eftirtekt og getið sér beztan orðstír í
Berlín, gæti svarið aðeins orðið á einn
Veg: bandaríski blökkumaðurinn Jesse
Ovvens. Strax á fyrsta degi leikanna í
undanrásum 100 metra hlaupsins, komu
yfirburðir bans i ijós, og áður en lauk
hafði jjessi tuttugu og tveggja ára gamli,
yfirlætislausi svartingi farið með sigur af
hólmi í fjórum greinum. Hann vann bæði
100 og 200 metra hlaup og langstökk og
var auk þess í sveitinni, sem vann 4x100
nietra boðhlaupið.
í 100 metra hlaupinu mættu 63 Iteppend-
ur til leiks, og var þeim skipt í 12 riðla.
Ovvens liljóp í síðasta riðli, og þó að keppi-
nautamir væru honum hvergi liættulegir,
dró bann ekki af sér. Hann rann slteiðið
á 10,3 sek., er var jafnt gildandi heims-
nieti, og kom að marki sjö metrum á und-
an næsta manni, Japananum Sasaki.
Milliriðlar fóru fram síðdegis sama dag.
Skothvelluriim glynmr um völlinn, og
hlaupararnir geysast fram. Á augabragði
vr Ovvens orðinn fyrstur. Hann líður eftir
hrautinni með leifturhraða, og þó að hann
bjóti áfram, virðist hann ekki þurfa að
heita neinum kröftum. Það er yndisþokki
°g dásamleg mýkt í hverri hreyfingu. En
hlaupið varir aðeins örstund, og Owens
slítur strenginn langt á undan Hánni,
glæsilegum Svisslendingi, er hreppir ann-
ftð sætið. Þulinum er mikið niðri fyrir, er
hann les úrslitin. Þau tíðindi hafa gerzt,
a‘ð Jesse Ovvens liefur sett heimsmet —
10,2 sek., enda þótt veður sé liráslagalegt.
Nú er eins og flóðgáttir opnist. Heimsmet!
l'agnaðarliróp mannfjöldans eru svo geipi-
leg, að undir tekur í tröllauknum leikvang-
tnum. Allir hylla ltonung spretthlaupar-
anna. Owens er eini maðurinn, sem er eins
°g hann á að sér. Hann brosir góðlátlega
°g gengur rólega á brott af vellinum.
Daginn eftir var 100 metra lilaupinu
haldið áfram. En áður en keppni hófst var
lesin stutt tilkynning, er kom flestum eins
°g þruma úr heiðskíru lofti: Met Jesse
Owens verður eigi staðfest, af því að mót-
vindur var of mikill, er hlaupið átti sér
stað. Þannig hljóðaði boðskapurinn.
Oremjusvipurinn, sem ltom á andlit sumra,
leyndi sér eigi, en Owens sjálfum virtist
«kki bregða hið minnsta — ekkert kom
|
■:
■■
■:
'
Bandaríski svertinginn Jcsse Owens var fræknasti íþróttamaðurinn á
Ólympíuleikunuin í Berlín og vann fjóra gullpeninga.
Hann vann f jóra gullpeninga.
105