Æskan - 01.05.1960, Blaðsíða 18
ÆSKAN
- I flugferð með 0
• • Sören og Onrau.j sn
Snemma næsta morgun sagði pabbi:
„1 dag, seinasta daginn, sem við erum
í Sviss, skulum við fara til lítils þorps,
sem heitir Pestalozzidorf.“
„Hvað þýðir Pestalozzidorf?" spurði
SöreM.
„Það þýðir þorp Pestalozzis," út-
skýrði pabbi. Pestalozzi er nafn frægs
svissitesks kennara, sem uppi var fyrir
um það bil 200 árum.
Þau fóru með rafmagnslest fyrri
hluta leiðarinnar og það var falleg
lest, en síðari hluta leiðarinnar óku
þau »aeð annarri lest og hún var eins
og hver önnur lest. Lestin hélt á bratt-
ann »g við endastöðina — gamalt
þorp, sem heitir Trogen — fóru þau
út úr lestinni. Nokkur skilti vísuðu
þeim veginn. Kinderdorf (barnaþorp)
ið ríður af. Borclimeyer! Borchmeyer!
Borchmeyer! hrópar mannf jöldinn. En
ekkert stoðar. Svertingjarnir hafa forust-
una — Owens er greinilega fyrstur og
Metcalfe rétt á eftir. Um þriðja sæti er
stóð á þeim. Þegar þau höfðu gengið
í gegnum Trogen, sáu þau langt í
burtu nýja þorpið. Öll húsin í því eru
eins, og það liggur á mjög fögrum
stað milli grænna akra og hefur út-
sýn til fjalla.
Við inngang þessa merkilega þorps
sáu þau merki þess — litla, rauða
maríuhænu á grænu blaði. En það var
aðeins málað. Þau sáu fjölda barna,
sem voru þarna að leik. Það var hægt
að sjá og heyra, að þau voru frá ýms-
barizt af hörku, en Osendarp, Hollending-
urinn ungi, fer fram úr Wykoff og kemur
í veg fyrir þrefaldan bandarískan sigur.
Borchmeyer er fimmti og Strandberg
sjötti. — Timi Owens er 10,3 sek.
um löndum. En þau voru öll sömul
glöð og ánægð að sjá.
„Nú skal ég segja ykkur dálítið uffl
þennan undarlega bæ,“ sagði pabbi.
„Þetta er barnaþorp, það sáuð þið á
skiltunum. En af öllum þeim börnuffl,
sem hér búa, er ekki eitt einasta sviss-
neskt. Þetta eru börn frá mörguffl
öðrum löndum, t. d. frá Póllandi,
Finnlandi, Þýzkalandi, Frakklandi og
Italíu. Á stríðsárunum misstu mörg
þúsund börn foreldra sína og til þess
að hjálpa einhverjum þessara barna
var þetta þorp byggt hérna í Sviss.
Sviss tók nefnilega ekki þátt í styrj-
öldinni. Hérna í Pestalozzidorf búa
börnin í litlum „fjölskyldum". Hvert
land hefur sitt eigið hús og stúlkurnar
og drengirnir, sem búa í húsunum,
hafa fósturföður og fósturmóður, sern
eru þeim sem raunverulegir foreldrar.
Börnin ganga í skóla hérna, þau tala
sitt eigið tungumál og lifa góðu lífú
Þegar þau svo verða fullorðin, fara
þau til síns heimalands og taka þar
þátt í uppbyggingu þess, sem stríðið
eyðilagði."
„Eiga þau þá að byggja húsin upp,
sem sprengd voru?“ spurði Anna.
„Það gera þau líka, en þau eiga
fyrst og fremst að segja fólki frá þv)’>
sem þau hafa lært í Pestalozzidorf:
að það er betra að lifa í friði og
hjálpa náunganum, heldur en að
standa í styrjöld og rífa allt niður,
sem upp hefur verið byggt.“
Það er erfitt að kveðja Pestalozzi-
dorf, svo að það var komið kvöld,
þegar þau komu loks til Zúrich aftur.
Dag nokkurn, þegar Sören og Anna
borðuðu spaghetti x miðdegisverð,
spurði Anna, meðan hún stóð 1
ströngu við að koma því upp í sig-
„Pabbi, vex spaghetti ekki á ítalíu?
Þá sprakk Sören og hló svo, að
spaghettíið hans fór í allar áttir og
pabbi varð að liasta á hann.
„Nei, Anna mín,“ sagði hann °S
brosti dálítið, „hvorki spaghetti 11 v
makaróní vaxa, því að það eru ekki
plöntur, heldur búið til úr hveiti
hvort tveggja. En það er rétt, að þa®
Þessar myndir eru frá Ólympíuleikunum £ Berlín 1936. Til vinstri er
Kitel Son sigurvegari i Maraþonhlaupinu. Miðmyndin er frá 10.000 metra
hiaupinu, en til hægri er Glenn Hardin, sem sigraði í 400 m grindahlaupi.
■ iiaaiisHiiiDeBiaBRBiiBaBiiiiai
106