Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1960, Blaðsíða 27

Æskan - 01.05.1960, Blaðsíða 27
ÆSKAN PRENTMYNDASTOFA Alls líonat- prenfun, HETGA GUÐMUNDSSONAR stór og smá, einlit og fjöllit. TRYGGVAGÖTU 28 - REYKJAVÍK Eí í»ét Jtttriið Býr til á prentvinnu að halda, þá alls konar leitið upplýsinga hjá okkur um verð og tilhögun. MYNDAMÓT • • Prentsmiðjan ODDI h.f. Vöndluð vinna Grettisgötu 16—18 — Sími 12602. i Greið viðsltipfi Seglsltúta. í skútuna þarf viðarbút, t. d. kvistalausa furu. Stærðin er 35 sm á lengd, 9 sm á breidd og 8 sm á þykkt. Efnið þarf að vera vel þurrt. Þegar þið holið skútuna inn- an, þá skuluð þið skilja eftir bita þvert yfir, þar sem stýrið kemur upp í gegn, annars vill leka vatn upp með stýrinu. Eins er gott að skilja eftir smá bita neðst í skútunni, þar sem siglu- tréð kemur niður. Þilfarið er úr krossviði. Skútuna þarf að mála vel og helzt lakka með skipalakki. G. H. ■iiMiiiimiiimimimmmimiiiiimimimmiimiimiimiiimmiimiiiiimiimmimmmiimi — Já, við verðum þrettán til borðs. — Það gerir ekkert til. Ég skal borða fyrir tvo. — Jæja, væna mín. Hvernig finnst þér myndin? Gjalddagi ÆSKUNNAR var 1. apríl. — Munið að borga blaðið strax. 115

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.