Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1960, Blaðsíða 22

Æskan - 01.05.1960, Blaðsíða 22
ÆSKAN _____________________________________________________________________________________________________________________ lliiiiiilililllllllllliillllilllllllllllllliiiiiliiiliillliilllisiilllllllMlllllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:ii Fyrir yngstu lesenduma. * — Framhaldssaga eftir M. Hardy. Þrír óþekkir ungar. Sólveigu þótti vænt um iitlu ungana. Henni Jiótti gaman að gefa þeim að borða. Hún gaf þeim að borða á hverjum degi: „Komið þið ungar, ungar, ungar 1“ Og þá blupu allir iitlu ung- arnir til hennar. Þeir átu og átu og átu. Sóiveig taldi litlu ungana á hverjum degi. Hún taidi: „Einn, tveir, þrir, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, uíu, tíu, eiiefu, tóif, þrettán." Svo var það einn dag, að 11011 taldi: „Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, niu, tiu.“ Og þá voru litlu ungarnir ekki nema tíu. ►ooooooooooooo< Þriééja áta. Þann 2. maí s. i. var merkur afmælisdagur í sögu íslenzkra flugmála. I>á voru liðin þrjú ár síð- an Viscountflugvélarnar tvær komu til lteykjavík- ur. Gullfaxi og Hrímfaxi hafa verið farsælir far- kostir. Þeir hafa í þrjú ár gegnt þýðingarmiklu hlut- verki í samgöngumálum iandsmanna. Flugvélarnar hafa á þessu tímabili flutt um 70.009 farþega og verið samtals 10.200 klukku- stundir á flugi. Þær hafa þvi flogið um 5.100.000 km. vegalengd. Yfir 400 Viscountflug- vélar eru nú í förum á alþjóðaflugleiðum, því meira en 50 flugfélög í 32 löndum hafa Viscount í sinni þjónustu. Mynd sú, sem hér hirt- ist, er tekin á Reykjavíkur- flugvelii við komu vél- anna 2. maí 1957. Það vantaði þrjá af lillu ung- unum. Það vantaði einn litla, livíta ungaoin. Það vantaði einn litla, gula ungann. Það vantaði einn litla, svarta ungann. Sólveig sagði: „Hvar geta þeir verið? Hvar geta þeir verið? Hvar geta þeir verið? Einn, tveir, þrír ungar, hvar geta þeir verið?" Sólveig leitaði og leitaði að litlu ungunum. Sólveig leitaði i litla, brúna húsinu. Sólveig leitaði á bak við litla, brúna búsið. Svo leitaði hún undir litla, brúna húsinu. Hún sá einn litinn, hvítan unga. Svo sá bún einn litinn, gulan unga. Og svo sú hún einn litinn, ' svartan unga. En litlu ungarnir sáu ekki Sólveigu. Þeir lieyrðu ekki, þegar Sól- veig sagði: „Komið, ungar, ungar, ung- ar!“ Litli, bvíti unginn var með stóran, feitan orm. Litli, guli unginn sagði: „Eg vil l'á þennan orm ! Gefðu inér liann !“ Litli, hvíti unginn sagði: „Nei, nei, nei! Þetta er minn ormur! Eg ætla að éta hann sjálfur." Og litli, hvíti unginn át orm- inn sinn sjálfur. Litla eplatréð. Einu sinni var tré. Það var lítið eplatré. Það var skammt frá húsinu bans Manga. Það var ágætt fyrir fugla að byggja sér ]>ar hreiður. En enginn fugl flaug upp í þetta tré. Enginn fugl byggði hreiður i þessu tré. Einn góðan veðurdag flaug fugl fram hjá. Það var stór, svartur fugl. En stóri, svarti fuglinn flaug ekki upp i litla tréð. Hann var að leita að stóru tré. Svo flaug annar fugl framhjá. Það var lítill, mórauður fugl. En litli, mói'auði fuglinn flaug ekki upp í litla tréð. Hann var að leita að fugla- húsi. Loksins flugu tveir fjarska fallegir fuglar fram hjá. Þeir flugu upp að trénu og settust þar. Það voru rauðbrystingar. „Hérna er lítið tré. Þetta litla tré er gott fyrir okkur. Við skulum byggja hreiðrið okkar liérna." Framhald. Fabbi biður okkur að spyrja> hvort við getum ekki fengið af" slátt. 0 Mundu það. Gættu þess að láta skóþveng- ina þína aldrei lafa. Það er ljótt og drasíaralegt, og það getur verið hættulegt. Einu sinni var lítill piltur a leið í skóla. Hann hafði vakuað seint og gleymdi að binda skó- þvengina sína. Á leiðinni mætti hann öðruin pilti, sem kom hlaupandi. Þeg- ar þeir mættust, kom þeim sani- an um það, að skólinn niundi vera uin það leyti að byrja, 06 þeir lilupu eins hratt og l)C'r gátu. En um leið og þeir beygðu af götunni og inn á skóla- stiginn, sleig annar pilturinn óvart á þvenginn, sem hékk- I-Iinn pilturinn datt og ncl- brotnaði. Nú er bann fullorðinn maður, en það sést cnn á nefinu á i.onum, að hann hefur meitt sig þar. Og liann er miklu ófríð- ari maður en bann hefði orðið, ef hann hefði Ivnýtt skóþveng" ina sína.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.