Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1960, Blaðsíða 23

Æskan - 01.05.1960, Blaðsíða 23
ÆSKAN Dagskinian var fyrsta vingjarnlega höndin, sem rétt var til lians frá Evrópu. Hann var kominn liálfa leið og hafði verið á flugi i 18 tíma. Nú var ekki lengur þörf fyrir liann að leika skollaleik við skýjabakkana. Sól var risin úr sæ, og smám saman hljmaði í veðri. En nú var það annað, sem fór að ofsækja hann, en það var svefninn. Hann tók dofna fæt- urna af stýrinu og stappaði í gólfið. Hann sló sig utan undir, hann barði út i loftiC og gerði allt, scm hann gat til að halda sér vakandi. Nú var sólin komin nokkuð hátt á loft, ]>egar fyrst tók að greiðast úr skýjunum fyrir neðan. Loks undir kvöld sá hann land, — írland! Hann flaug yfir Suður-England og Ermasund, og Frakkland lá þá til fóta lionum. f Paris biðu menn með eftirvæntingu komu Lindberghs. Svo liundruðum þúsunda skipti streymdi mannfjöldinn út á flugvöllinn, til þess að sjá, hvar hann ætti að lenda. Klukkan rúmlega 10 renndi flugvélin sér léttilega niður á flugvöllinn í París. Flugferðin var á enda eftir 33% klukkustund. Árið 1958 nam tala flugfarþega í lieiminum samtals 89.000.000, og á þeirri tölu sést bezt þróun flugmálanna frá því að Lindbergh flaug sitt fræga flug árið 1927. Endir. Framhaldssagan. Sveina litla liafði fengið að fa ra í dansskóla og mamma fór þangað með lienni í livert skipti til þess að horfa á. Einu smni sagði hún Sveinu að það þætti ekki kurteisi að dansa þegjandi, eins og hún gerði. Hún yrði að Venja sig á ]>að að tala við dans- kerra sinn. í næsta skipti tók ttiamma eftir þvi, að sami Orengurinn kom og bauð Sveinu i dans i livert skipti, sem dans- a<5 var. Hún tók lika eftir því, sér til ánægju, að nú var Sveina farin að tala í dansinum. Þegar þær komu lieim, spurði ttamma: — Hvernig stóð á þvi, að sami drengurinn dansaði alltaf við þig? — Það var af þvi, að ég var að segja honum framhaldssögu. Flugbók María Jónsdóttir fluáfreyja er innborinn Reykvíkingur. For- eldrar liennar cru þau Sigurlaug Guðmundsdóttir og Jón Vigfús- son. Að loknu barnaskólanámi innritaðist María i Kvennaskól- ann i Reykjavik og iauk þaðan Prófi árið 1950. Hún vann síðan við verzlunarslörf þar til 1956, Æskunnar er hún gerðist flugfreyja hjá Flugfélagi Islands. Eins og fleiri flugfreyjur, sem lengi liafa starfað hjá Flugfé- laginu, hefur María komið viða og margt séð á fcx'ðum sínum. Hún segir, að sér þyki meira gaman að fljúga milli landa en innanlands og einnig telur liún sumarferðir til Grænlands eftir- minnilegar. vSltúl! MajJnúti- son flugstjórí er fæddur i Reykjavík, foi'eldr- ar: Elisabet Guðmundsdóttir og Magnús Jónsson. Skúli fékk snemma áhuga fvrir fluginu og átta ára gamall fékk hann iun- göngu i Model-svifflugfélagið, sem ])á starfaði í Reykjavík. Hann smiðaði mörg flugvélalík- ön á þeim árunx. Síðar gekk liann i Svifflugfélagið og var þar virkur þátttakandi i xnörg ár. Síðsumars 1946 fór Skúli til Bx-etlands til flugnáms. Hann dvaldist ytra í tvö ár og kom lieim með prófskirteini upp á vasaxin sem atvinnuflugmaður. Hann i-éðst þá strax til Flugfé- lags íslands, fyrst sem nðstoö- arflugmaður á Iíatalinaflugvél- um félagsins og þá á Dakota- flugvélum. Hann varð flugstjóri á Katalina flugvélum 1952 og á Dakota tveim árum síðar. Skúli var einn þeirra, sem fói’u utan vorið 1957 til þjúlfunar i mcð- ferð Viscount flugvélanna. Hann er ’nú flugstjóri á Vis- count flugvélum Flugfélags ís- la nds.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.