Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1962, Blaðsíða 15

Æskan - 01.10.1962, Blaðsíða 15
áhugamenn við flugmódelsmíði. j ^r- 0g ballettdeild. Margvíslegar íþróttir er hægt að iðka ,°S hafa þær unnið mikla hylli unglinganna, sem sumir ^ árangri í hinum ýmsu greinum. getið er unglingunum það í sjálfsvald sett hvaða grein eimilinu. Skilyrði fyrir þátttöku í starfsemi hennar eru :8°ða frammistöðu né góða hegðun í skólanum. Þeir, sem einfaldlega fram og engar spurningar eru lagðar fyrir |1 áhugi þeirra sé og í hvaða flokk þeir vilji fara. Það, : ’ er að æskan sýni vilja til námsins, en ekki hvað kann hi ennar í „fortíðinni". i heimilið samband við skólana, og ef viðkomandi með- ' ega framkomu er hægt að vísa honum úr heimilinu um ,8era hann brottrækan fyrir fullt og allt. En reynslan i.^i eru mjög fátíð. Æskulýðsheimilið hefur svo laðandi I, þátttaka í hinum ýmsu starfssviðum þess er svo mjög j hætta á það að hafa í frammi ósæmilega hegðun, hvort r heirnilisins eða utan. f°rstöðumönnum heimilisins að koma á einhvers konar [Sjtim. Nokkur vandkvæði voru þó á að koma þessu í i 11 *r dvelja aðeins nokkrar klukkustundir í viku í heirn- takast og unga fólkið léti hvetjast til að afla sér þess- t’ *lefur í þeim tilgangi verið stofnað til verðlauna. Til i^rður fullnægjandi árangur að nást í fimm eftirtöldum ^tttisdansi (höfuðtilgangurinn með honum er að kenna í^ð; 'teu a siði), ljósmyndun, akstri og námi í erlendri tungu. utamál eru þeirrar skoðunar, að nægileg þekking á Fyrir sextán árum gerðu full- trúar 50 ríkja, sem áttu sameig inlegar minningar um liörm ungar heimsstyrjaldarinnar og sameiginlegan ásetning um a£> koma i veg fyrir ítrekun þeirra, með sér sáttmála um alþjóð- lega hegðun sem átti að útiloka styrjaldir, varðveita friðimi og tryggja öllum þjóðum betra lif. I'essi sáttmáli var Stofnskrá Sameinuðu þjóðanna. Hún tók gildi 24. október 1945, og síð- an liefur þessa atburðar verið minnzt á ári hverju um allan heim með sérstökum liátiða- höldum á Degi Sameinuðu þjóð- anna. Margar breytingar hafa átt sér stað i heiminum síðan stofnskráin var undirrituð. Ein hin mikilvægasta hefur verið síhækkandi alda þjóðernisvit- undar sem fært hefur mörgum þjóðum sjálfstæði. Hin ný- stofnuðu ríki hafa fengið upp- töku í Sameinuðu þjóðirnar og breikkað grundvöil þeirra, auk- ið siðferðilegan mátt þeirra og sameiginlegan vísdóm. Á síð- ustu mánuðum hafa yfir 20 ný ríki sótt um upptöku í sam- tökin, og er þá meðlimatalan komin upp í 108. Önnur lönd, sem brátt munu hljóta sjálf- stæði, fá aðild að samtökunum jafnskjótt og þau eru reiðubú- in. Ymsar aðrar hreytingar hafa átt sér stað, svo sem hin gif- urlega fólksfjölgun í heimin- um og hin ævintýralega fram- vinda visindanna sem fært hef- ur mannmum vald yfir kjarn- orkunni og gert honum kleift að kanna óraviddir geimsins. Þessar hreytingar og aðrar, sem minna láta yfir sér, hafa sett mark sitt á Sameinuðu þjóðirnar, því þær eru í senn spegilmynd og snar þáttur hins alþjóðlega lífs. Samtökin hafa orðið að semja sig að breyting- unum, þvi þær hafa fært út verksvið þeirra og i mörgum tilfellum lagt þeim á herðar nýja ábyrgð. Með árunum hafa Samein- uðu þjóðirnar vaxið að reynslu. Aðferðum þeirra í alþjóðlegu samstarfi liefur verið beitt með góðum árangri við lausn marg- vislegra vandamála. Þær hafa takmarkað og haft hemil á at- burðum sem leitt gátu til alvar- legra átaka; þær liafa stöðvað árásir. Viðleitni þeirra á vett- vangi mannúðarmála hefur dregið úr hörmungum flótta- manna og bjargað milljónum barna frá sjúkdómum og hungri. Þær hafa komið á og stjórnað víðtæku kerfi gagn- kvæmrar hjálpar milli hinna háþróuðu svæða heimsins og þeirra svæða sem vanrækt liafa verið. Sameinuðu þjóðirnar eða sérstofnanir þeirra hafa gegnt alþjóðlegu lilutverki lögreglu- þjóns, hagfræðings, vísinda- manns, lögfræðings, læknis, bankastjóra, fátækrafulltrúa o. s. frv. Þær hafa látið deiluaðilum i té hlutlausan vettvang þar sem andi hógværðar og sáttfýsi lief- ur stuðlað að því að draga úr alvarlegum viðsjám og mynda breiðari grundvöll fyrir sam- komulag. Á fundum þeirra hafa þjóðir heimsins samið og sent frá sér yfirlýsingar eins og Mannréttindaskrána, Yfirlýs- inguna um réttindi barna og hina nýsömdu Yfirlýsingu um veitingu sjálfstæðis til handa nýlendum, en þær munu allar hafa sín áhrif á þróun mann- legs réttlætis. í þeim margvíslega vanda, sein Sameinuðu þjóðirnar hafa staðið gagnvart á síðustu ár- um, hafa þær verið knúnar til að viðurkenna og fást við þann bitra veruleik alþjóðamála, að stórveldin eru tvistruð. En í heimi, sem sundrað er af and- stæðum hugmvndakerfum, er Framhald á síðu 208. 207

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.