Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1962, Blaðsíða 24

Æskan - 01.10.1962, Blaðsíða 24
ÆSKAN JK.AJLJLI OG JPAJLJLI 1. Kalli og Palli eiga að fara að borða ]>rotin, og ]>eir hafa hugsað sér að gera blöðru, sem ]>eir koma fyrir á stólnum. • hafragrautinn, sem Óli neyðir ofan í þá á Óla smá grikk. Þeir iáta gúmmibelg undir 2. Óli heldur eina af smum morgunræðum hverjum morgni. Nú er þolinmæði þeirra diskinn lians, en í belginn liggur slanga úr um )>ollustu hafragrautsins. En þeir Kalli og Palli brosa. — Um leið og Óli setzt ofan með öllum grautnum beint upp i andlitið á mun hann ekki taka mjúklega á þeim. " á blöðruna, Iileypur loftið úr henni i Óla. — 4. Kalli og Palli taka til fótanna, 5. Það er lilaupið út í dýragarðinn — gúmmibelginn, en við það þýtur diskurinn þvi nú vita þeir, að ef Óli nær til þeirra apabúrinu. Búrið er opnað og apinn tældur ofan í stóran poka. — 6. Þeir Kalli og Palli fara sjálfir inn i búrið og loka sig þar inni, en Óli finnur pokann og heldur að strák- arnir hafi falið sig í lionum. — 7. Óli þyk- Jóa, en í því er apinn farinn að ókyrrast í ist vel hafa veitt, og hugsar þeim i-éttmæta pokanum og slær Óla í höfuðið. — 9- ráðningu. — 8. En við hornið rekst hann á heldur að Jói liafi barið sig og rýkur uö honum með hnefana á lofti. — 10. Jói mót- mælir, en Óli er nú á annarri skoðun, og áður en varir eru þeir komnir í hörku slagsmál. — 11. Þegar slagsmálin höfðu staðið um liríð, og hvorugur gat hrósað sigri, sjá þeir hvar pokinn tekur á rás. — 12. Óli og Jói hlaupa á eftir pokanum, því ]>eir ætla sér nú ekki að láta þá Kalla og Palla sleppa án refsingar, fyrir þetta sið asta prakkarastrik. 216

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.