Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1962, Side 21

Æskan - 01.10.1962, Side 21
KÍNVERSK KÍMNI Kínversk börn ha£a ganran af að horfa á Sjangsjeng á leiksviði eða hlusta á það í út- J varpi. Sjangsjeng er viðræðuþáttur tveggja * manna í spaugi. Þeir klæðast venjulega síð- J um kirtlum og veifa blævængjunr eins og var til siðs í ganrla daga. Stundum er Sjang- sjeng sviðsettur sérstaklega fyrir börn. Hér J fer á eftir eitt sanrtalið, senr þú getur lesið J yfir með vinunr þínum. Sjang: Mér er sagt að þú sért greindasti nemand- inn í þínunr bekk. Fang: O, sei sei nei. Sjang: Og að þú skiljir ým- islegt betur en annað fólk. Fang: Láttu ekki svona, þú ert bara að stríða mér. Sjang: En ég þori að veðja að þú jafnast ekki á við mig. Fang: Og ekki ertu nú alveg yfirlætislaus, karlinn. Sjang: Ég lieyri á þér að þú trúir mér ekki, en ég er Við horfum á harmleik. tilbúinn að prófa þig og þá kemur það rétta í ljós. Fang: Allt í lagi, laxi. Sjang: Hvað er átta að frá- dregnum ltálfunr átta? Fang: ekki var þetta eríið þraut. Átta að frádregn- unr hálíum átta eru fjórir. Sjang: Vitlaust. átta að frá- dregnum hálfum átta er núll. Fang: Hvernig færðu þá út- komu? Sjang: Ef þú tekur burt efri lielnringinn af tölu- stafnum 8, lrvað verður þá eftir af stafnum? 0. Fang: Þetta skaltu fá borg- að Svaraðu mér þessu: Hvað er átta mínus helnr- in'gurinn af átta? Sjang: Annað hvort fjórir eða núll. Fang: Nei, það eru þrír. Sjang: Hvernig getur það verið? Fang: Ef þú tekur burt vinstri helminginn af tölustafnunr 8, livað verð- ur þá eftir af lronum? Ekki nema 3. Sjang: Jæja gott og vel, við erunr þá jafnir. En nú ætla ég að spyrja þig ann- arrar spurningar. Móðir mín á barn, sem er hvorki eldri bróðir minn né yngri bróðir nrinn, ekki eldri systir mín né yngri systir mín. Hvaða barn er það? Fang: Eg er bit á þetta. Sé það hvorki eldri né yngri bróðir þinn, eða eldri né yngri systir þín, hvað ætti það þá annað að vera? Sjang: Auðvitað ég sjálfur. Fang: Þetta er nú að fara í kringum hlutina. En nú ætla ég að leggja fyrir þig spurningu, senr þú getur aldrei svarað. Sjang: Láttu hana koma. Fang: Kýr gekk út úr fjósi sínu og gekk tíu skref í austur. Síðan gekk hún tvö skref í suður, því næst fjögur skref aftur á bak. Loks gekk hún átta skref í vestur. Segðu mér hvert vísaði halinn á henni þá? Sjang: Við skulunr nú taka þetta rólega og hugsa... Gangi hún tíu skref í austur, vísar halinn í vest- ur. Þegar hún gengur tvö skrel' í suður, vísar halinn í norður. Þá gengur hún fjögur skref aftur á bak og enn vísar halinn í norður. Þá gengur hún átta skref í vestur, svo að halinn hlýtur að vísa í austur. Svarið er: Austur. Fang: Vitlaust. Sjang: Nú-nú, hvað er vit- laust? Fang: Halinn vísaði alltaf niður. Eða hangir kann- ske kýrhalinn ekki alltaf aftur af beljurassi? Sjang: Æ, rækallinn þinn. . .

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.