Æskan - 01.10.1962, Blaðsíða 2
Tóbakið er nautnalyf, sem að
ýmsu leyti hefur svipuð áhrif
og áfengi. Það er sameiginlegt
öllum öðrum nautnalyfjum i
])vf að það vekur þægilega til-
finningu um þrótt og velliðan,
þegar þcss er lióflega neytt.
Mikilvægasti munurinn á áfengi
annars vegar og tóbaki hins
vegar er sá, að tóbakið vekur
þcssa þægindatilfinningu, án
þess að menn missi vald yfir
sjálfum sér eða dómgreind
sinni.
Þsssi munur stafar af þvi, að
tóbakið er nautnalyf af annarri
tegund en áfengið. Nikotinið,
sem er það efni tóbaksins, er
þessum áhrifum veldur, er að
að vísu deyfilyf á þann hátt,
að það hefur lamandi eitur-
verkanir á taugakerfið. En sá
er munur þess og áfengis og
annarra skyldra deyfilyfja, að
það hefur ekki áhrif á heilann,
nema meðan menn cru óvanir
að neyta þess, eða þess er neytt
í óvenjulcga stóruin stil ellegar
þá í sterkum skömmtum.
Nikotinið hefur fyrst og
fremst áhrif á sjálfvirka tauga-
kerfið, örvar það i fyrstu, cn
deyfir cr frá líður. Óblandað
nikotin er afar sterkt eitur. Þó
að ekki sé neytt nema nokkurra
milligramma af hreinu nikotini,
getur það valdið vanlíðan, og
5—6 scntigramma inntaka get-
ur orðið banvæn. í lifandi blöð-
um tóbaksjurtarinnar er mis-
munandi mikið nikotin, allt upp
i 10%, en minnkar við gerjun
þeirra og verkun. Við reykingu
rýkur nokkur hluti þess burt,
nokkru blása menn þegar frá
sér með reyknum, svo að aðeins
minni liluta þess cr neytt.
Mönnum telst svo til, að við
reykingu venjulegs vindils,
neyti menn 5—10 milligramma
af nikotini, cn þó noklcru meira,
ef tóbakið er rakt, og einnig ef
menn sjúga reykinn langt niður
í kok eða lungu (allt að áttfalt
meira).
Nikotinið safnast sérstaklega
fyrir í vindlingastúfum. Skað-
leg áhrif tóhaks á börn og ung-
linga koma fyrst i Ijós með
bráðri eitrun, scm lýsir sér í
máttleysi, mikilli munnvatns-
myndun, fölu yfirliti, köldum
svita, ógleði, uppköstum og
jafnvel niðurgangi. En þetta er
þó ekki svo mjög að óttast sem
cinkcnni þau, er rekja má til
langærrar tóbakseitrunar. Sér-
staklega er sú tóbakseitrun
liáskaleg börnum og ungling-
um, því að hún virðist verka á
aðalstöðvar taugakerfisins, og
þar á meðal þær taugastöðvar,
er stjórna líkamlegum vexti og
andlegum þroska. Rannsóknir á
skólafólki liafa leitt í ljós, að
það sem reykir, er þróttminna
við námið, hcgðar sér lakar og
er læpara til heilsu.
Álirif stöðugrar tóbaksneyzlu
á fullorðið fólk eru mjög mis-
niunandi. Stafar það eflaust af
mismunandi mikilli viðkvæmni
ýmissa líffæra. Vegna þess að
nikotinið verkar fyrst og
fremst á sjálfvirku taugastöðv-
arnar, cr þess að vænta, að
áhrifin komi fyrst i ljós í þeirri
starfsemi líkamans, sem stjórn-
ast þaðan, t. d. í meltingarólagi
eða truflunum á starfi hjartans.
Truflanir á starfsemi hjartans
geta jafnvel orðið allverulegar,
mönnum finnst hjartað slá ó-
reglulega og þröngt verði um
])að. Þessi cinkenni, sem eink-
um koma fram á gömlum reyk-
ingamönnum, líkjast mjög ein-
kennum þeiin, er ltoma fram
við kölkun í slagæðum lijart-
ans, án þess þó að liægt sé að
telja það sannað, að tóbaks-
neyzla orsaki þann sjúkdóm.
Hjá ungum tóbaksneytendum,
og einkum hjá vindlingareyk-
ingamönnum, koma fram sjúk-
dómseinkenni, sem rekja má til
taugakerfastöðvanna: leiði,
svimi, riða og svefnleysi, en
það eru cinkcnni, sem erfitt er
að þekkja frá einkennum venju-
legrar taugaveiklunar. Einnig er
liálsbólga, samfara ógleði og
uppköstuin, einkum á morgn-
ana, mjög algengur fylgifisltur
óhóflegrar tóhaksneyzlu. Sjúk-
dómscinkenni vegna varanlegr-
ar tóbaksneyslu koma misjafn-
lcga fljótt í ljós eftir því liver
í hlut á. í því efni kemur hið
sama fram og við áfengiscitrun,
að mótstöðuaflið er mjög mis-
munandi. Höfuðreglan er sú, að
það þverr, er menn verða gaml-
ir, en annars virðist það geta
verið talsverl breytilegt hjá
sama manni og stundum cins
og öldugangur á þvi, hvað það
er mikið.
Þó að óhófsncyzla tóhaks sé
aðallcga meðal fullorðins fólks,
er ýmissa orsaka vegna inest
ástæða til að snúa máli sínu til
ungu kynslóðarinnar i barátt-
unni gcgn eitri þcssu. Þar hafa
foreldrar og ltennarar mikið
Iilutverk að vinna.
Orðsendingar.
Sendið Æskunni ljósmýndii'i
frásagnir, sögur og allt
sem þið haldið að hún
birt ykkur til skemmtunai'’
Utanáskrift ritstjórans er'
Grimur Engilberts, póstliúlf
601, Reykjavík.
Þeim unglingum, sem biðj11
um bréfaviðskipli við jafn-
aldra sina í Danmörku
Noregi, skal bent á að skrifa
lil þessara blaða:
Norsk Barneblad, Oslo>
Norge.
Dansk Familieblad, ByH"
mestervej 2, Köbenhavn NV->
Danmark.
•
Eg hef vinnuna.
Drengur nokkur kom inu 1
verzlun og spurði kaupinann'
inn hvort liann gæti lánað séi
sima.
„Sjálfsagt, gerðu svo vcb
Jim,“ sagði kaupmaðurinn;
Hann gat ekki varizt því a'
lieyra livað Jim sagði i símanin
„Halló,“ sagði Jim. „Er Það
dr. Brown ? .... Heyrið Þ^r
doktor, þér þurfið vist ekki a
fá yður dreng til að sjá nn1
garðinn yðar i sumar? ... • N11 ’
svo þér hafið dreng til ÞesS'
.... Og cr hann sæmilegui
Eruð þér ánægðir mcð stör
hans? .... Nú, jæja, er b*U®
ágætur? .... Eruð þér viss11
um það, doktor? .... Jæja,
])ví svo er. Þakka yður sam
fyrir. Verið þér sælir.“
Kaupmaðurinn sagði:
þú fékkst ckki vinnuna, J*nl
Það var slæmt.“
„Ég lief vinnuna. Ég vai' 0
cins að vita hvernig lionum
aði við mig,“ svaraði Jim.