Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1962, Blaðsíða 26

Æskan - 01.10.1962, Blaðsíða 26
ÆS'KAN BÆKUR ÆSKUNNAR HÖFUM ENNÞÁ TIL ÝMSAR ÚRVALS BARNA- OG UNGLINGABÆKUR VIÐ LÁGU VERÐI: Bjarnarkló (Sigurður Gunnarsson þýddi)....... kr. 32.00 Dóra sér og sigrar (Ragnheiður Jónsdóttir) ... — 35.00 Didda dýralæknir (Sig. Gunnarsson þýddi) .... — 50.00 Dagur frækni (Sig. Gunnarsson þýddi) ........ — 25.00 Elsa og Óli (Sig. Gunnarsson þýddi) ......... — 48.00 Ennþá gerast ævintýri (Óskar Aðalsteinn) ... — 25.00 Grænlandsför mín (Þorv. Sæmundsson) ......... — 19.00 Geira glókoilur (Margrét Jónsdóttir) ........ — 45.00 Geira glókoilur í Reykjavík (Margrét Jónsd.) . . — 45.00 í Glaðheimum (Ragnlieiður Jónsdóttir) ....... — 32.00 Hörður á Grund (Skúli Þorsteinsson) ......... —- 35.00 Glaðheimakvöld (Ragnheiður Jónsdóttir) .... ■— 35.00 Kappar úr íslendinga sögum (Marinó Stefánss.) — 28.00 Kibba kiðlingur (Hörður Gunnarsson þýddi) . . — 18.00 Oft er kátt í koti (Margrét Jónsdóttir) ..... — 17.00 Stellu-bækurnar (Sig. Gunnarsson þýddi) .... — 30.00 Snorri (Jenna og Heiðar) .................... — 32.00 Steini í Ásdal (Jón Björnsson) .............. — 45.00 Snjallir snáðar (Jenna og Heiðar) ........... — 45.00 Tveggja daga ævintýri (G. M. Magnússon) .... — 25.00 Uppi í öræfum (Jóh. Friðlaugsson) .......... kr. 30.00 Vala og Dóra (Ragnheiður Jónsdóttir) ....... — 38.00 Vormenn íslands (Óskar Aðalsteinn) ......... — 30.00 Sumargestir (Sig. Gunnarsson) .............. — 45.00 Útilegubörnin (Guðm. Gíslason Hagalín) ..... •— 30.00 Ljóð eftir Sig. Júl. Jóhannesson ............ — 75.00 ■fe Flestar eru bækur þessar eftir þeklcta, íslenzka höfunda í kennarastétt. Þá má geta þess, að verð bókanna er langt undir núverandi bókhlöðuverði. Kaupið því góðar bækur fyrir lítið verð. FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM. Bóh.aútgáia Æ,sh.ttnnar. Cliiua Recoustrucís er mánaðamt á ensku Ritið er 40 blaðsíður að stærð, mjög vandað að efni og frágangi og flytur greinar eftir kunna rithöf- unda og fræðimenn um allt sem snertir uppbygg- ingu í Kína þar á meðal: Iðnað, landbúnað, sam- göngur, slcólamál, listir að fornu og nýju. Auk þess eru reglulega greinar um: Frímerki, kínverskt mál, kínverskar mataruppskriftir, íþróttir og sérstakar barna- og kvennasíður eru í ritinu. Allt er ritið mikið myndskreytt, með Ijósmyndum, teikningum, kortum, bæði kápan og ein opna innan í blaðinu eru litprentuð. Árlega fylgja ritinu að auki sér- stakir bæklingar um ýmiss konar skemmtilegt efni. Áskriftarverð er kr. 60.00, sem greiðist fyrirfram og sendist með pöntun. Áskrifendur fá ritið sent beint frá Kina með kínverslcum frímerkjum. Ritið má panta frá: Kínversk rit, pósthólf 1272, Reykja- vík eða beint frá: China Reconstructs, Wai Wen Buiiding, Peking (37) China. Húsbyggjendur! EIGUM INNI- OG ÚTIHURÐIR JAFNAN FYRIRLIGGJANDI. 218

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.