Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1969, Qupperneq 10

Æskan - 01.01.1969, Qupperneq 10
NÝJA framhaldssagan. — Fylgizt með frá upphafi. Villi ferðalangur er enskur drengur, sem ferð- ast víða um heiminn og sér margt. Hann hefur meðferðis sérstakan grænan farseðil, sem gerir honum kleift að ferðast á landi, sjó og í lofti og hann hefur fílinn sinn, Hannibal, með sér. Það er mjög fróðlegt að fylgjast með ferða- sögu þeirra, þvi þeir fara víða um og meðal annars koma þeir til íslands. Æskan mun á næstunni gefa lesendum sínum tækifæri til þess að fyigjast með ferðum Villa ferðalangs, og hefst frásögnin hér, þar sem hann er staddur í S.-Ameríku. ■^illi ferðalangur og smáfíllinn Hannibal, vinur hans, eru staddir í S.-Ameríku á ferð gegnum Perú. Við strönd hins mikla stöðuvatns Titicaca, hátt uppi í And- esfjöllum, hitta þeir dreng, sem heitir Bolivar og á heima hinum megin við vatnið í Bólivíu. Villi ferðalangur hafði verið gramur út í Hannibal, vegna þess að hann hafði ýtt honum út úr bambus- báti Bolivars með brölti sínu, út í kalt vatnið, en þegar Bolivar spurði, hvort þeir vildu ekki koma með sér og skoða tinnámur föður síns, lifnaði yfir Villa á ný og þeir þáðu boðið. Þeir sigidu yfir vatnið, sem er á landamærum Perú og Bólivíu, og komu til smáþorps, sem heitir Guaqui. Þaðan fóru þeir með járnbrautarlest til staðar skammt frá tinnámunum. Með loforði um góða máltíð tók Hannibal að sér VILLI ferðalangur og fíllinn hans. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.