Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 16

Æskan - 01.01.1969, Blaðsíða 16
ÞÆTTIR úr sðgu okkar undursamlegu veraldar. J hinum heita, þurra hluta veraldar okkar, sem við nefnum mið-Aust- urlönd, renna tvö stórfljót. Þau eru kölluð Tigris og Eufrat, en milli þeirra liggur víðáttumikill dalur. Á hverju vori, þegar heitir sólargeisl- arnir bræða snjóinn á fjarlægum fjallatoppum, flytja fljótin tvö þetta vatn í stríðum straumum til sjávar. Fyrstu borgirnar. Þessi steinstytta af súmerslcum manni er nokkurra þúsunda ára gömul og sýnir að hann hefir klæðzt sauðskinnspilsi, en nak- inn að ofan og berfættur. í þessum hluta heims byggðu menn fyrst i sam- félagi. þannig að borgir mynduðust. Hringur- inn I horninu er sýndur stækkaður til hægri. Þegar stráumurinn fer í gegnum dal- inn, flæðir það yfir árfarvegina út um dalinn meðan straumurinn er harðastur, þegar vatnið hverfur aftur um leið og dregur úr flóðunum, skilur það eftir sig leðju sem þornar upp og er þá tilvalinn jarðvegur til þess að sá korni í. Fyrir um það bil fimm þúsund árum komu þarna hirðingja- flokkar úr eyðimörkinni og ákváðu að setjast að í dalnum, stunda þar ræktun og búsetja sig þar til dvalar. Og þarna byggjast upp fyrstu borgir veraldar. Ein þeirra var kölluð Úr og landið sjálft nefndist Súmer. Það er sýnt á landakortinu, ásamt stór- fljótunum Tigris og Eufrat, sem renna saman út í Persaflóa (Persian Gulf). Efst í hringnum sést Kaspía- haf (Caspian Sea). Á kortunum sem fylgja hér með sjáið þið landið þar sem menn settust fyrst að til fangdvalar og borgir byggðust upp. Landið var kallað Súmer, }rað var gróðurríkur dalur milli stórfljótanna Tigris og Eufrat og þjóðin sem tók sér þar aðsetur var kölluð Súmerar. Á hverju ári flæddu árnar yfir far- vegi sína. Þær báru með sér jarðveg ofan úr fjöllunum í vatnsstreyminu, en þegar vatnið streymdi aftur burtu til sjávar, varð jarðvegurinn eftir, þar myndaðist jarðargróður og þar var hægt að rækta korn og döðlupálma. En Súmerarnir höfðu fleira sér til viðurværis. í mýrlendinu við árfar- vegina var hægt að veiða ógrynni af Timburmót voru notuð til þess að setja í þau jarðleir, sem þurrkaður var við sól- arhita eða brennslu og síðan notaður sem hellur við húsbyggingar. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.