Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1969, Síða 29

Æskan - 01.01.1969, Síða 29
Sviðsmynd í lokaþætti leiksins. liypja sig biu-t og segist aldrei vilja sjá þau framar. Liklega liefur hann þó ekki meint það i alvöru, þvi a'ð hann verður bæði hryggur og reiður, þegar hann sér að Kari og Sívert ætla að yfirgefa bæinn hans og ferðast út i heiminn með Andrési, leika og syngja, gleðja fólk og verða fræg. Kari kveður kýrnar sínar, og svo fara söngvararnir þrir af stað. Andrés með túh- una sina, Sívert með flautuna sina og Kari með banjóið, og þau spila og syngja á leiðinni, þvi að þá styttist tíminn. Þegar þau fara fram hjá lierbúðum, koma þau auga á trompetleikara, sem situr og sefur mcð trompetinn í fanginu. — „Er það ekki einmitt trompet, sem okkur Vant- ar í hljómsveitina okkar — þá getur hann náð öllum háu tónunum, sem þú nærð ekki, Andrés," segir Kari. Og þau vekja trompet- leikarann, og hann er alveg til i að slásl i förina með þcim, j)ví honum finnst svo erfitt að vera á verði og vera vakinn seint og snemma, hlása á morgnana, á matmáls- tímum og á kvöldin, og alltaf gerir hann einhvcrja vitleysu og blæs eitthvað, sem liann ætti alls ekki að blása. En blásið getur hann og sungið líka. Og ,nú eru þau orðin fjögur. I veitingahúsinu Þetta er bara Ijóslifandi trommuslagari, sem kemur þarna eftir þjóðveginum, og Andrés og allir söngvararnir vakna. — „Halló, troinmuslagari, hvert ertu að fara ?“ lirópar Andrés ofan úr glugganum á ann- arri liæð. — „Eg ætla út í heim og verða frægur,“ svarar trommuslagarinn. — „Stendur heima. Það ætlum við lika. Þá getum við orðið samferða.“ Næsta dag er enn meiri músík í veitinga- húsinu, því nú hefur hljómsveitinni bætzt hvorki meira né minna en trommuslagari. Jafnvel gestgjafinn syngur líka morgun- söng um allan góða matinn, sem hann framreiðir. ' w § Söngvararnir koma til borgarinnar Svo koma þau i veitingahús, þar sein veitingamaðurinn og allir liinir eru sorg- mæddir, en ]>egar tónlistarmennirnir hafa leikið svolítið og sungið eina eða tvær visur eru allir komnir i bezta skap. Og þegar það kcmur svo á daginn, að tveir af gcstunum eiga einmitt afmæli þennan dag, leika þau og syngja litinn afmælissöng til heiðurs þeim og öllum, sem eiga afmæli. Söngvararnir fengu ágætan mat í veit- ingaliúsinu, uxastcik með rauðberjasultu og fyrirtalis glot með rjóma, og um kvöldið fengu þau góð rúm til að sofa i. En þá — þegar nóttin var næstum lniin og byrjað uð elda aftur — kemur kynlegur náungi þrammandi cftir þjóðveginum: Að loknum dálitum tónleikum fyrir gesl- gjafann og gestina, Icggja söngvararnir af stað til borgarinnar til þess að verða fræg- ir. En i horginni er margt öðruvisi en þau liöfðu húizt við, fólkið er svo dapurlegt og alvarlegt og liefur ekki tíma til neins. Til þess að reyna koma því í svolítið betra skap syngja þau og leika eins vel og þau gcta — og þegar söngvararnir koma með ósvikið „jenka,“ ja þá verða jafnvel þeir allra alvarlegustu meðal borgarbúa að lyfta fótunum og dansa mcð. En þá kemur Bör lögreglustjóri og tekur söngvarana fasta, því samkvæmt þrettáiidu grein laganna er hannað að leika á hljóðfæri á götum og torgi. Og sama dag kemur borgarráðið saman í Ráðhúsinu, og þar liggur fyrir skýrsla frá Bör lögreglustjóra, og það á að ræða um iivers konar refsingu söngvararnir Verð- skuldi. En fundarhöldin eru trufluð af tónlist, sem herst úr kjallaranum, og smám saman l.ira Jiessir alvarlegu menu að hlusta á tónana og komast um leið í æ betra skap, nauðugir viljugir. Og þetta endar með því, að söngvararnir eru sóttir upp og gefa heilan konsert, öllum til hinnar mestu ánægju. Og allt endar cius og það á að enda. Hljómsveitin er gerð að borgarhljóm- sveit i Brösubæ, sem er að sjálfsögðu mik- ill heiður, góð laun og fritt húsnæði, en i staðinn vcrða þau að lofa þvi að halda konsert á torginu livern þriðjudag, fimmtu- dag, og laugardag og sunnudag. Barnaleikrit Þjóðleikhússins er eftir Thorbjörn Egner. 25

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.