Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1969, Qupperneq 35

Æskan - 01.01.1969, Qupperneq 35
-eBKBKBKBKBKHKBKHKBKHKBKBKBKBKBKBKHKHKBKBKHKKiKBKHKHKBKHKHKBKHKBKBKBKBKBKHKBKHKHKHKHKHKKK Alþjóðamálið ESPERANTO Lengi lifðu þjóðir heimsins einangraðar af höfum, fljótum og fjallgörðum, þess vegna tala þær nú mörg tungumál. Með bættum samgöngum um lönd og höf og loftin blá var þessi einangrun rofin. Þá jókst þörfin á tungumálanámi, sem í raun réttri hrópar á eitt mál, sem allar þjóðir læri, auk móð- urmálsins. Slíkt mál mundi leysa margan vanda, sem upp kemur á alþjóðlegum þingum og sam- kundum, en almenningur myndi ekki síður njóta þess á marg- víslegan hátt. Pólski læknirinn Lúðvík Zam- enhof setti saman alþjóðamál- ið esperanto, sem nú er orðið 80 ára gamalt og eflist nú að V V; V £. "'O" '' Lúðvík Zamenhof útbreiðslu í mörgum löndum heims. Það er hljómfagurt og öðrum málum auðveldara til náms og hefur hlotið viðurkenn- ingu Menntastofnunar Samein- uðu þjóðanna sem jafnoki ann- arra tungumála. Árlega efna esperantistar til alþjóðamóts, þar sem koma saman 2500—4000 manna frá 30—40 löndum og allir tala sama málið — esperanto. Auk þess er efnt til fjölda annarra móta esperantista, m. a. æsku- lýðsmóta. Orðið esperanto þýðir: sá sem vonar, og við sem skrifum þetta námskeið fyrir Æskuna vonum að það verði einhverj- um hjálp til að læra málið sér til gagns og gleði. Ritstjóranum kunnum við þakkir fyrir að eiga frumkvæðið. Lesendum óskum við alls góðs á árinu og góðs gengis í náminu. (HKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHi • ORÐASAFN Hér fer á eftir orðalisti í staírófsröð en framburður er gefinn í sviga aftan við hvert orð. Ekki er hægt að gefa nákvæman framburð á öllurn orðunum og þegar þau eru borin fram eins og í íslenzku, er framburðurinn ekki gef- inn. Erfiðast muntu eiga með að bera franr hljóð þess- ara bókstafa: s — biddu einhvern, sem þú veizt að lært hefur erlend tungumál að segja þér, hvernig áblásið s er borið fram. Það er t. d. í enka orðinu she. c er borið fram eins og ts. g er borið fram eins og g í enska orðinu gentleman. Kannski getur þú líka áttað þig eitthvað á framburðar- kennslu í útvarpinu. ankaú (anká) — einnig, líka birdo (bírdo) — fugl cu (tsú) — spurnarorð el — úr estas — er, eru, erum, ert glaso — glas horlogo (horlodsjo) — klukka infano — barn ,íes “ Já kaj - og knabo — drengur krajono — blýantur kudras (kúdras) — saumar kudrilo (kúdrílo) — saum- nál kusas (kúsas) — liggur la — greinir. libro — bók la libro — bókin legas — les li (lí) — hann libro (líbro) — bók mi (mí) — ég ne — nei, ekki per — með planko — gólf pomo — epli sed — en sego (sedsjo) — stóll sidas (sídas) — situr skribas (skríbas) — skrifar staras — stendur sur — á si — hún suo (súo) — skór tablo — borð trancas — sker trancilo — hnífur trinkas — drekkur vi (ví) — þú, þið. KhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKhKHKhKhKhKhKhKhKhKBKHíi BRÉF Kæra Æska! Ég ætla að senda þér þessa mynd, sem tekin er fyrir fram- an Hótel Valhöll á Þingvöllum sumarið 1963. Drengirnir, sem á myndinni eru, heita Oddur Bjarnason frá Akranesi og Bjarni Tryggvason, Rvík., og ekki má gleyma öndinni, sem kom á hverjum morgni að sníkja sér bita hjá þcim mllli kl. 9—10, og ef þeir voru ckki komnir þá bara beið hún þar til þeir komu. En þeir þurftu stundum að vera mættir til annarra starfa. Þakka svo allt gott og skemmtilegt efni og vona, að Æskan verði langlíf. 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.