Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 30
JS-síum
Upplag: 18000
10 blöð á þessu ári
í stað 9 áður
A undanförnum árum liafa margir óskað ]>ess, að
Æskan kæmi út i nóvember, l>ar sem l>á eru skólarnir
nýlega teknir til starfa og lestrar]>orsti barna og unglinga
mikill. Aður voru nóvember- og desemberblað sameinuð i
eitt blað. — Nú hefur verið ákveðið að bæta úr þessu
með því að gefa út sérstakt nóvemberblað. og verða þvi
blöðin framvegis 10 á ári í stað 9 áður. Við þessa breyt-
ingu til stækkunar og mikla verðbækkun á öllum útgáfu-
kostnaði befur verið ákveðið, að árgangurinn 1972 kosti
kr. 500,00. — Allir áskrifendur Æskunnar geta keypt út-
gáfubækur blaðsins og margar aðrar úrvalsbækur við 20—
30% lægra verði en annars staðar. Sem dæmi uin þessi
hlunnindi, sem áskrifendur Æskunnar eiga kost á, viljum
við taka þetta fram fyrir þá, sem ekki hafa gert sér það
Ijóst liingað til: Eitt sett I.—III. bindi ritsafns H. C. Ander-
sens kostar t. d. i bókabúð kr. 662,70, Æskuverð kr. 583,00.
Ilitsafn Sigurbjarnar Sveinssonar kostar i bókabúð kr.
777,00, Æskuverð kr. 583,00. Ævintýri barnanna kosta i
bókabúð kr. 360,00, Æskuverð kr. 270,00. Á þessum þremur
bókum er verðið i bókabúð kr. 1799,70, Æskuverð kr. 1350,00.
Mismunur til góða fyrir áskrifendur er þvi kr. 449,70 á
þessum bókum, afsláttur næstum sá sami og allt árgjald
blaðsins. 1
Notið ykkur þesst einstöku kostakjör. Gjalddani ÆSK-
UNNAR er 1. april.
„Elskarðu hann?“
„Nei!“ Hún gúfði höfuðið í höndum sér. „Ég 'er lofuð
öðrum. Ég get ekki svarað þér, Tarzan," hrópaði hún.
„Þú ert búin að svara mér, en hvers vegna ætlar Jni að
giftast manni, sem þú ekki elskar?"
„Faðir minn skuldar honum peninga.“
Tarzan mundi nú eftir bréfinu, sem hann hafði lesið,
og nafninu Robert Canl'er og einhverjum vandræðum,
sem voru í aðsigi. Hann hafði ekkert skilið í Jjví þá.
Hann brosti. „Ef faðir J>inn hefði náð að fara heim með
fjársjóðinn, mundi ]>ér [>á hafa fundizt þú vera neydtl
til að giftast Canler?"
„Ég gæti beðið hann um að leysti mig frá loforðinu,"
svaraði Jane.
„En ef hann neitaði J>ví?“
„Ég li'ef heitið honum eiginorði.“
Tarzan sat J>ögull um hríð. Bifreiðin þaut áfram á
miklum hraða eltir ójöfnum veginum. Ennþá gat ]>að
gerzt, að eldarnir lokuðu ]>eim leiðina, ef vindáttin breytt-
ist.
„Hvernig væri, að ég spyrði hann?“
„Hann mundi ekki fara að orðum ókunnugs manns,
sízt manns, sem sjálíur vildi eiga mig.“
„Terkoz, mannapinn, lét undan mér,“ sagði Tarzan,
og sjá mátti, að (>rið yfir auga hans roðnaði lítið eitt.
Hrollur fór um Jan'e, og hún leit óttaslegin á liann.
Hún vissi, að hann átti við hinn geysistóra mannapa, sem
hann hafði drepið henni til bjargar. „Við erum ekki leng-
ur í frumskógum Afríku," sagði lnín. „Og þú ert ekki
lengur villimaður. Þú ert siðaður maður núna, og ]>eir
drepa ekki með köldu blóði hvern sem er.“
Þau sátu ]>ögul um stund og horfðu fram á veginn.
„Jane Porter," sagði hann að lokum. „Vildirðu giftast
mér, ef ]>ú værir engum loforðum bundin?"
Hún sat þögul. Hann beið óþolinmóður. Hvað vissi
hún tim þessa undarlegu veru, sem sat við hlið hennar?
Og hvað vissi hann um sig sjálfur? Hver var hann? Hverjir
voru foreldrar hans? Cæti hún orðið hamingjusöm með
þessum skógarmanni? Cíæti hún lynt við eiginmann, sem
alið hafði aldur sinn í blíðu og stríðu með öpum í trjám
frumskógarins. Manni, sem hafði lifað á því, sem hann
drap þann daginn, át kjiit dýranna hrátt og reif það
í sig með tönnunum, en kringum hann stóðu apakonur
og biðu eftir bita eða flugust á tim þá. Gat hann stigið
u]>p á sama þrep í siðuðu þjóðfélagi og hún var á? Var
hugsanlegt, að hún gæti Iifað við það að stíga niður til
hans? Var hugsanlegt, að hún gæti orðið hamingjusöm.
ef hún gerði það?
„Þú svarar ekki,“ sagði Tarzan. „Kveinkarðu ]>ér við
að særa mig?“
„Ég veit ekki, hverju ég á að svara,“ sagði Jane láguni
rómi. „Ég veit eiginlega ekki. livað mér sjálfri finnst."
„Þú elskar mig þá ekki?“
„Spyrðu mig 'ekki að því, ég held þú verðir hamingju-
samari án mín. Þú varst ekki skapaður til þess að verða
háður þeim böndum, sem menningin leggur á menn.
Þér mundi ef til vill leiðast. og ]>á færirðu að þrá frelsið
í skóginum, ]>ú færir að þrá það líf, sem ég er ófær til
að lifa með þér.“
„Ég skil þig,“ sagði hann hæglátlega. „Ég skal ekki
ónáða þig meira. Ég óska fyrst og fremst, að þú getii
orðið hamingjusöm, óska þess heitar en að ég serði það