Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 41

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 41
Steinninn, sem vantaði í vegginn Maður nokkur sagði frá undarlegum draumi, sem hann hafði dreymt einu sinni. Hann hafði ákveðið að lifa fyrir Guð. Hann vildi því mjög gjarnan gera eitthvað stórt og mikilvægt, sem reglulega munaði Urn. þvi annað eins ætti Guð skilið af honum. Á meðan hann var að bíða eftir •ækifæri, leið timinn — mánuður eftir nnanuð — já, ár eftir ár. Honum varð ekk- ert ágengt. Þá dreymdi hann eina nótt, hann var dáinn, og englarnir báru hann til himnaríkis. Þeir settu hann nið- ur á tröppur, er lágu upp að fögru musteri. þegar hann nú stóð þarna og dáðist að fegurð musterisins, sá hann, að lítið 9at var á einum veggnum. Það vantaði Þsfna einn stein. ,,Það varst þú, sem áttir að 'áta þarna stein,“ sagði einn engillinn, ..en þú vildir bara gera eitthvað stórt og ótikilfenglegt, svo að þér yfirsást algerlega, óvað smáatriðin eru þýðingarmikil. Þú 9erðir aldrei neitt, og þess vegna er gat a óyggingunni." Eftir þessa nótt hætti mað- Ur|nn að biða eftir stóru tækifærunum. Það leið heldur ekki langur tími, áður en hann var farinn að fara í smásendi- ferðir fyrir Guð. Maðurinn vonar, að ein- ávern tíma fái hann að sjá, að „steinninn hans“ er kominn á sinn stað í hinni miklu ðy9gingu. (H. T. þýddi.) AÐ RATA RÉTT Sá, sem ætlar að ferðast og komast leiðar sinnar á sem öruggastan og beztan hátt, lærir að nota kort og áttavita. Hann veit, hve mikið er undir því komið, að hann læri þetta rétt og haldi kunnáttunni við. Skátalögin eru nokkurs konar áttaviti. Þau ætti enginn að læra i belg og biðu, heldur hugleiða, hvernig á að notfæra sér þau í daglegu lífi og samskiptum við annað fólk. T. d. „Skáti segir ávallt satt", o. s. frv. Lestu skáta- lögin daglega. Skátar um heim allan senda hverir öðrum hlýjar kveðjur og góðar ósk- ir 22. febrúar. Við getum kallað þann dag: „Allra góðra óska dag- ur.“ En eins og allir skátar vita er þessi dagur fæðingardagur bæði Roberts Baden-Powells og konu hans, Lady Olave Baden-Powells. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.