Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 50

Æskan - 01.02.1972, Blaðsíða 50
 Farfuglarnir Farfuglarnir eru meistarar í loflsiglinga- fræði. Ratvísi þeirra er dularfull, svo undar- leg, að enn hafa vísindamenn ekki getað ráðið þessa gátu, þrátt fyrir miklar rann- sóknir. Þetta er eitt af undrum náttúrunnar. Hvernig fara fuglarnir að þvi að átta sig og finna leiðina á hinum löngu ferðum sinum þessar órafjarlægðir til og frá varpstöðv- unum? it Enskir fuglafræðingar gerðu einu sinni tilraun með fugla, sem höfðu varpstöðvar á smáeyju nálægt strönd Wales; sendu þeir fuglahóp með flugvél til Boston í Banda- ríkjunum, þar sem fuglunum var sleppt. Eftir 12 daga voru þeir komnir yfir .Atlants- hafið og aftur til unga sinna i hreiðrunum á eyjunni sinni, rétt um sama leyti og bréf það barst, er sagði, að þeir væru flognir af stað. ☆ Hvernig fóru fuglarnir að þvi að rata og finna leiðina heim? Það er og verður gáta, þvi að þessi fuglategund hafði aldrei flogið þessa leið áður. Fuglafræðingarnir ímynd- uðu sér, að þeir hlytu að fara að likt og sjófarendur fyrri tima, áttuðu sig á sólinni, stjörnunum og einhverjum innri áttavita. ☆ Þýzki vísindamaðurinn Gustav Kramer gerði margar tilraunir með fuglategund eina, starana. Hann hafði þá i búri, og þegar sólin skein, voru þeir órólegir og vildu komast út. Um vorið flögruðu þeir mikið við gluggann á búrinu, sem vissi í norðurátt. En að hausti leituðu þeir mikið að komast út, þar sem gluggi sneri í suð- vestur. _A_ K Kramer gerði tilraunir með að villa um fyrir störunum. Með hjálp spegils lét hann sólarljós skína úr rangri átt inn í búrið, þá breyttu fuglarnir strax um stefnu. ☆ Nú uppgötvaði Kramer dálítið undarlegt. Hin nýja stefna, sem fuglarnir tóku, sam- svaraði nákvæmlega hinu tilbúna sólar- geislahorni. Gátan var leyst, þeir stýrðu eftir sólinni. En þá var spurningin: Eftir hverju flugu fuglarnir þá á dimmum nóttum? Kramer hélt áfram athugunum sínum. Næst voru fuglarnir lokaðir inni í búri, sem var útbúið sem nokkurs konar víðavangur með tilbúnum, en réttum, stjörnuhimni. I klefann eða búrið voru sett smátré og gróður, til 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.